Heimsókn í Sögusetur íslenska hestsins
Í sumar leit Eiðfaxi við á Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal og fékk að svipast um í safninu og fræðast um það helsta sem þar er að sjá.
Nú geta lesendur Eiðfaxa einnig gert það sama því búið er að klippa saman myndband úr ferðinni sem hægt er að horfa á með því að smella á myndbandið hér fyrir ofan.
Minningarorð um Ragnar Tómasson
„Miðarnir rjúka út“
Fyrsti þáttur af „Dagur í hestamennsku“