Helga Una kynbótaknapi ársins 2022

  • 20. nóvember 2022
  • Fréttir

Ljósmynd: Eiðfaxi

Kynbótaknapi ársins 2022 er Helga Una Björnsdóttir.

Helga Una átti frábæru gengi að fagna á kynbótabrautinni árið 2022 og hlýtur nafnbótina kynbótaknapi ársins 2022.

Hún sýndi m.a. Viðar frá Skör sem er sá stóðhestur sem hæsta aðaleinkunn hefur hlotið frá upphafi dóma. 9,04.

Aðrir tilnefndir:

Agnar Þór Magnússon 
Árni Björn Pálsson 
Eyrún Ýr Pálsdóttir
Hans Þór Hilmarsson 

Ljósmynd: Eiðfaxi

Ljósmynd: Eiðfaxi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar