Helga Una og Ósk Íslandsmeistari í slaktaumatölti

Helga Una á Ósk, Aðalheiður á Hulinn og Jakob á Hrefnu Mynd: Gunnhildur Ýrr
Helga Una Björnsdóttir og Ósk frá Stað eru Íslandsmeistarar með 8,62 í einkunn en þetta er í annað sinn sem Helga Una verður Íslandsmeistari í þessari grein. Helga Una kom að því í viðtali eftir úrslitin að hún og Ósk eru í boði í landsliðið á heimsmeistaramótið í Sviss í ágúst.
Jöfn í öðru sæti urðu þau Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir á Hulinn frá Breiðstöðum og Jakob Svavar Sigurðsson á Hrefnu frá Fákshólum með 8,46.
Niðurstöður úr A úrslitum – slaktaumatölt
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Helga Una Björnsdóttir / Ósk frá Stað 8,62
Tölt frjáls hraði 8,50 9,00 9,00 9,00 8,50 = 8,83
Hægt tölt 8,50 8,50 8,00 8,00 8,50 = 8,33
Tölt með slakan taum 8,50 9,00 8,50 8,50 9,00 = 8,67
2-3 Jakob Svavar Sigurðsson / Hrefna frá Fákshólum 8,46
Tölt frjáls hraði 8,00 9,00 9,00 9,00 8,50 = 8,83
Hægt tölt 8,50 9,00 9,00 8,50 8,50 = 8,67
Tölt með slakan taum 8,50 8,50 8,00 7,50 8,00 = 8,17
2-3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Hulinn frá Breiðstöðum 8,46
Tölt frjáls hraði 8,50 8,50 9,00 8,00 8,50 = 8,50
Hægt tölt 8,00 8,50 8,50 7,50 8,50 = 8,33
Tölt með slakan taum 8,50 8,50 7,50 8,50 8,50 = 8,50
4 Arnhildur Helgadóttir / Frosti frá Hjarðartúni 8,29
Tölt frjáls hraði 8,00 8,00 8,50 8,50 8,00 = 8,17
Hægt tölt 8,00 8,50 8,00 8,00 8,00 = 8,00
Tölt með slakan taum 8,50 8,50 8,50 8,50 8,50 = 8,50
5 Teitur Árnason / Drangur frá Steinnesi 8,25
Tölt frjáls hraði 8,50 8,50 9,00 8,50 8,00 = 8,50
Hægt tölt 8,00 8,50 8,00 7,50 8,50 = 8,17
Tölt með slakan taum 8,50 8,50 8,00 8,00 8,00 = 8,17
6 Hanne Oustad Smidesang / Tónn frá Hjarðartúni 8,08
Tölt frjáls hraði 8,00 8,50 8,50 8,00 8,00 = 8,17
Hægt tölt 7,50 8,00 7,50 7,50 7,50 = 7,50
Tölt með slakan taum 8,50 8,50 8,50 8,00 8,00 = 8,33