Hermann vann slaktaumatölt T4 1.flokk

  • 17. júní 2023
  • Fréttir
Sævar Örn varð Reykjavíkurmeistari í slaktaumatölti T4 í 1. flokk

Hermann Arason vann slaktaumatölt T4 1. flokk á Glettu frá Hólateigi með 7,25 í einkunn.

Önnur varð Auður Stefánsdóttir á Gusti frá Miðhúsum og þriðja Arnhildur Helgadóttir á Heiðrós frá Tvennu.

Sævar Örn Eggertsson á Senjoritu frá Álfhólum varð Reykjavíkurmeistari.

Tímabil móts: 12.06.2023 – 18.06.2023
Nr. 1
Hermann Arason – Gletta frá Hólateigi – Sprettur – 7,25
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 7,50 7,00 7,50 7,50 7,00 7,33
Hægt tölt 7,00 6,50 6,50 6,50 7,00 6,67
Tölt með slakan taum 7,50 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50

Nr. 2
Auður Stefánsdóttir –  Gustur frá Miðhúsum – Sprettur – 6,58
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 6,50 6,00 7,00 6,50 6,50 6,50
Hægt tölt 6,00 6,00 6,00 6,50 6,50 6,17
Tölt með slakan taum 6,50 7,00 7,50 6,50 7,00 6,83

Nr. 3
Arnhildur Halldórsdóttir –  Heiðrós frá Tvennu – 6,54
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 7,00 6,50 7,00 6,50 6,50 6,67
Hægt tölt 6,50 6,50 6,50 6,00 6,50 6,50
Tölt með slakan taum 6,50 6,50 6,50 6,00 6,50 6,50

Nr. 4
Sævar Örn Eggertsson – Senjoríta frá Álfhólum -6,46
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 7,00 6,50 7,00 7,00 6,50 6,83
Hægt tölt 7,00 6,00 6,50 6,00 6,50 6,33
Tölt með slakan taum 6,50 5,50 7,00 6,50 6,00 6,33

Nr. 5-6
Saga Steinþórsdóttir – Dökkvi frá Álfhólum – Fákur – 6,42
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 8,00 7,00 8,00 8,00 7,50 7,83
Hægt tölt 7,50 7,00 7,00 5,50 6,50 6,83
Tölt með slakan taum 6,00 6,00 4,50 6,00 4,00 5,50

Nr. 5-6
Knapi: Jóhann Ólafsson –  Úlfur frá Hrafnagili – 6,42
Gangtegund Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Meðaltal
Tölt frjáls hraði 7,00 6,50 7,00 7,00 6,50 6,83
Hægt tölt 6,50 6,50 6,00 7,00 6,50 6,50
Tölt með slakan taum 6,00 7,00 6,00 6,50 5,00 6,17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar