„Hestamenn eru skemmtilegasta fólk landsins“
Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir lét sig auðvitað ekki vanta á Landsmót hestamanna. Hjörvar hitti á hana í gær meðan milliriðlar í B-flokki fóru fram en viðtalið við hana er hægt að sjá hér fyrir neðan.
„Hestamenn eru skemmtilegasta fólk landsins“
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Landsmótið verður í beinni á EiðfaxaTV
„Miðarnir rjúka út“