Landsmót 2024 Hetja efst í sex vetra flokki

  • 4. júlí 2024
  • Fréttir

Hetja frá Hofi, sýnandi Helga Una Björnsdóttir Mynd: Kolla Gr.

Hetja frá Hofi I er efst í flokki sex vetra hryssna en yfirliti lauk í dag. Hetja hlaut fyrir sköpulag 8,27 og fyrir hæfileika 8,65 sem gerir 8,52 í aðaleinkunn. Sýnandi var Helga Una Björnsdóttir. Hetja er undan Álfaklett frá Syðri-Gegnishólum og Giftingu frá Hofi I.

Önnur er Olga frá Lækjamóti II með 8,50 í aðaleinkunn en hún hlaut fyrir sköpulag 8,81 og fyrir hæfileika 8,32 en sýnandi var Árni Björn Pálsson. Olga er undan Ský frá Skálakoti og Hafdísi frá Lækjamóti.

Þriðja er Nótt frá Ytri-Skógum með 8,49 í aðaleinkunn. Nótt hlaut fyrir sköpulag 8,52 og fyrir hæfileika 8,48. Hún er undan Draupni frá Stuðlum og Gná frá Ytri-Skógum en sýnandi var Hlynur Guðmundsson

Hér fyrir neðan er dómaskrá 6 vetra hryssna

IS2018277787 Hetja frá Hofi I
Örmerki: 352098100093560
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Þorlákur Örn Bergsson
Eigandi: Arnar Heimir Lárusson, Fákshólar ehf., Lárus Finnbogason
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2006277791 Gifting frá Hofi I
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1999277798 Vaka frá Hofi I
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 144 – 37 – 49 – 47 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 8,5 = 8,65
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2018255122 Olga frá Lækjamóti II
Örmerki: 352205000006287
Litur: 1250 Rauður/ljós- blesótt
Ræktandi: Olsson, Mona, Ísólfur Líndal Þórisson
Eigandi: Anja Egger-Meier, Kronshof GbR, Mark Tillmann
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2010255102 Hafdís frá Lækjamóti
Mf.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Mm.: IS1996287806 Valdís frá Blesastöðum 1A
Mál (cm): 153 – 141 – 144 – 69 – 150 – 40 – 51 – 47 – 6,4 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,81
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,50
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018284011 Nótt frá Ytri-Skógum
Örmerki: 352098100081566
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson
Eigandi: Ingimundur Vilhjálmsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS1998284011 Gná frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 64 – 143 – 39 – 51 – 46 – 6,6 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,52
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,48
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,49
Hæfileikar án skeiðs: 8,56
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:

IS2018281901 Edda frá Rauðalæk
Frostmerki: 8R1
Örmerki: 352098100079017
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: John Sørensen, Takthestar ehf
Eigandi: John Sørensen, Takthestar ehf
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2004286905 Elísa frá Feti
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1993286903 Þerna frá Feti
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 66 – 145 – 37 – 49 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,40
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 10,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,53
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,49
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:

IS2018282798 Ýr frá Selfossi
Örmerki: 352098100078346
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Atli Fannar Guðjónsson
Eigandi: Atli Fannar Guðjónsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2004286135 Eik frá Ármóti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1994286192 Björk frá Bakkakoti
Mál (cm): 143 – 134 – 139 – 61 – 140 – 37 – 49 – 45 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,5 – 6,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,54
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,36
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
44)

IS2018236750 Væta frá Leirulæk
Örmerki: 352205000008860
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Guðrún Sigurðardóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Mf.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Mm.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
Mál (cm): 145 – 131 – 141 – 66 – 146 – 38 – 51 – 48 – 6,5 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 10,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 6,5 = 8,47
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
30)

IS2018280719 Valbjörk frá Valstrýtu
Örmerki: 352098100078253
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Guðjón Árnason
Eigandi: Guðjón Árnason
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2002288471 Snót frá Fellskoti
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1986288536 Drift frá Bergstöðum
Mál (cm): 149 – 137 – 142 – 66 – 150 – 39 – 50 – 46 – 6,5 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,55
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 = 8,41
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 9,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,86
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:

42)
IS2018255106 Þrá frá Lækjamóti
Örmerki: 352205000008696
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Elín Rannveig Líndal, Þórir Ísólfsson
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2000255105 Rán frá Lækjamóti
Mf.: IS1992156455 Skorri frá Blönduósi
Mm.: IS1991255103 Toppa frá Lækjamóti
Mál (cm): 150 – 138 – 145 – 67 – 148 – 39 – 51 – 46 – 6,6 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,58
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,37
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
22)

IS2018265105 Ímynd frá Litla-Dal
Örmerki: 352098100083789
Litur: 7200 Móálóttur, mósóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Jónas Vigfússon, Kristín Thorberg
Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson
F.: IS2012137485 Sægrímur frá Bergi
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
M.: IS2007265101 Mynd frá Litla-Dal
Mf.: IS2001165222 Rammi frá Búlandi
Mm.: IS1992265102 Kveikja frá Litla-Dal
Mál (cm): 145 – 132 – 136 – 65 – 139 – 35 – 46 – 42 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,52
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,62
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
34)

IS2018286901 Villimey frá Feti
Frostmerki: 18FET1
Örmerki: 352098100076275
Litur: 3540 Jarpur/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Agersta Islandshästcenter AB, Fet ehf
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006286914 Kreppa frá Feti
Mf.: IS1999186908 Árni Geir frá Feti
Mm.: IS1999286913 Jósefína frá Feti
Mál (cm): 146 – 137 – 140 – 65 – 143 – 38 – 50 – 45 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,63
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,33
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,39
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:
31)

IS2018201169 Eldey frá Prestsbæ
Örmerki: 352098100067692
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf, Prästgårdens Islandshästar
Eigandi: Inga & Ingar Jensen, Prestsbær ehf
F.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS2008201166 Þota frá Prestsbæ
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993258300 Þoka frá Hólum
Mál (cm): 142 – 133 – 137 – 64 – 140 – 34 – 50 – 45 – 6,2 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 10,0 = 8,46
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,40
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:
36)

IS2018235936 Stikla frá Stóra-Ási
Örmerki: 352098100077100
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Lára Kristín Gísladóttir
Eigandi: Lára Kristín Gísladóttir
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2007235936 Hending frá Stóra-Ási
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
Mál (cm): 142 – 131 – 138 – 64 – 141 – 36 – 49 – 44 – 6,0 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,10
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Gísli Gíslason
Þjálfari: Gísli Gíslason
33)

IS2018201041 Snekkja frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100070873
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Skipaskagi ehf
Eigandi: Marie Lundin-Hellberg, Skipaskagi ehf
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2007201045 Viska frá Skipaskaga
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1992287591 Von frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 146 – 137 – 142 – 65 – 145 – 35 – 49 – 45 – 6,5 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,49
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,35
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,40
Hæfileikar án skeiðs: 8,24
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018287199 Rauðhetta frá Þorlákshöfn
Örmerki: 352206000137011
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Þórarinn Óskarsson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2008287198 Sending frá Þorlákshöfn
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1992287199 Koltinna frá Þorlákshöfn
Mál (cm): 144 – 134 – 138 – 65 – 147 – 39 – 51 – 47 – 6,6 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,59
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,28
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,39
Hæfileikar án skeiðs: 8,88
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,78
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
40)

IS2018236937 Sunna frá Haukagili Hvítársíðu
Örmerki: 352206000126808
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Ágúst Þór Jónsson, Þóra Áslaug Magnúsdóttir
Eigandi: Ágúst Þór Jónsson, Þóra Áslaug Magnúsdóttir
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS2002256286 Katla frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 66 – 145 – 37 – 51 – 48 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,66
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 = 8,23
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,38
Hæfileikar án skeiðs: 8,36
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:
39)

IS2018201810 Hetja frá Hestkletti
Örmerki: 352098100082826
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigríður Gunnarsdóttir, Þórarinn Eymundsson
Eigandi: Hjördís Halla Þórarinsdóttir, Þórgunnur Þórarinsdóttir
F.: IS2010125110 Glúmur frá Dallandi
Ff.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Fm.: IS2001225116 Orka frá Dallandi
M.: IS2012286682 Hafdís frá Skeiðvöllum
Mf.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Mm.: IS1996286687 Spyrna frá Holtsmúla 1
Mál (cm): 139 – 129 – 133 – 63 – 139 – 37 – 48 – 44 – 6,3 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,36
Hæfileikar: 9,5 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,38
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,37
Hæfileikar án skeiðs: 8,99
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,77
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari:
38)

IS2018287900 Regína frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100083768
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Vilmundarson, Vilmundur Jónsson
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2001287900 Bríet frá Skeiðháholti
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1986235707 Brúða frá Gullberastöðum
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 65 – 141 – 34 – 49 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,50
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:
32)

IS2018238376 María frá Vatni
Örmerki: 352205000007514
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sigurður Hrafn Jökulsson
Eigandi: Sigurður Hrafn Jökulsson
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2006238377 Hrefna frá Vatni
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1992238377 Tekla frá Vatni
Mál (cm): 143 – 133 – 139 – 63 – 142 – 35 – 50 – 44 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,26
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,41
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,30
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Axel Örn Ásbergsson
Þjálfari:
28)

IS2018282660 Röst frá Dísarstöðum 2
Örmerki: 352098100068739, 352098100134731
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hannes Þór Ottesen
Eigandi: Hannes Þór Ottesen, Linda Björk B. Guðmundsdóttir
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2007282660 Drótt frá Dísarstöðum 2
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1991288526 Orka frá Bræðratungu
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 65 – 143 – 35 – 47 – 45 – 6,1 – 27,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,17
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,55
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Bjarki Þór Gunnarsson
24)

IS2018285020 Hringhenda frá Geirlandi
Örmerki: 352206000127756
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Gísli K Kjartansson
Eigandi: Kleifarnef ehf, Ólöf Rún Guðmundsdóttir, Sigurlaugur Gísli Gíslason
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2007284672 Eldglóð frá Álfhólum
Mf.: IS2000125300 Bragi frá Kópavogi
Mm.: IS1995284672 Gáska frá Álfhólum
Mál (cm): 150 – 140 – 144 – 67 – 145 – 36 – 49 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,44
Hæfileikar: 9,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,30
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,90
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,74
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Vera Evi Schneiderchen
29)

IS2018201900 Spönn frá Örk
Örmerki: 352098100084733
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Elías Þórhallsson
Eigandi: Hrafndís Katla Elíasdóttir
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2005281511 Hnota frá Koltursey
Mf.: IS1997186925 Fontur frá Feti
Mm.: IS1994257002 Kjarnorka frá Sauðárkróki
Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 65 – 145 – 37 – 51 – 47 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 9,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,32
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,34
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:
26)
I

IS2018286587 Hvelpa frá Ásmundarstöðum 3
Örmerki: 352098100111700
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Nanna Jónsdóttir, Takthestar ehf
Eigandi: Nanna Jónsdóttir, Takthestar ehf
F.: IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk
Ff.: IS2005165247 Hrímnir frá Ósi
Fm.: IS2003265892 Karitas frá Kommu
M.: IS2000286944 Hvellhetta frá Ásmundarstöðum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1992286541 Eva frá Ásmundarstöðum
Mál (cm): 145 – 136 – 140 – 67 – 145 – 36 – 53 – 48 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,29
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:
27)

IS2018284881 Ronja frá Strandarhjáleigu
Örmerki: 352098100068635, 352098100113102
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Þormar Andrésson
Eigandi: Þormar Andrésson
F.: IS2011186194 Brynjar frá Bakkakoti
Ff.: IS2004187401 Frakkur frá Langholti
Fm.: IS1995286179 Smella frá Bakkakoti
M.: IS2008284879 Laufey frá Strandarhjáleigu
Mf.: IS1998180917 Þorsti frá Garði
Mm.: IS1996284878 Lukka frá Hvolsvelli
Mál (cm): 139 – 130 – 136 – 62 – 138 – 36 – 49 – 43 – 6,3 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,28
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
25)

IS2018267171 Dáfríður frá Sauðanesi
Örmerki: 352206000093962
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ágúst Marinó Ágústsson
Eigandi: Ágúst Marinó Ágústsson
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2007267170 Sunna frá Sauðanesi
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS1999267176 Minning frá Sauðanesi
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 66 – 140 – 36 – 50 – 45 – 6,0 – 28,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,05
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,38
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,36
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Bjarni Jónasson
Þjálfari:
23)

IS2018225112 Gráða frá Dallandi
Örmerki: 352098100089927
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
F.: IS2010125110 Glúmur frá Dallandi
Ff.: IS2003125041 Glymur frá Flekkudal
Fm.: IS2001225116 Orka frá Dallandi
M.: IS2006225109 Gróska frá Dallandi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1992225111 Gnótt frá Dallandi
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 62 – 141 – 37 – 48 – 43 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,21
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Elín Magnea Björnsdóttir
Þjálfari:
20)

IS2018265636 Perla frá Grund II
Örmerki: 352098100089737
Litur: 4500 Leirljós/milli- einlitt
Ræktandi: Örn Stefánsson
Eigandi: Örn Stefánsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2007265630 Grund frá Grund II
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1990257750 Glíma frá Vindheimum
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 67 – 141 – 37 – 50 – 45 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,04
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,23
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,59
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018236940 Viska frá Haukagili Hvítársíðu
Örmerki: 352206000126807
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Ágúst Þór Jónsson, Þóra Áslaug Magnúsdóttir
Eigandi: Ágúst Þór Jónsson, Þóra Áslaug Magnúsdóttir
F.: IS2010135610 Sproti frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Fm.: IS2001258707 Nánd frá Miðsitju
M.: IS2009255412 Vitrun frá Grafarkoti
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1999255410 Vin frá Grafarkoti
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 65 – 143 – 37 – 50 – 45 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,55
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,01
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,20
Hæfileikar án skeiðs: 8,01
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2018288283 Náð frá Túnsbergi
Örmerki: 352098100087620
Litur: 3710 Jarpur/dökk- skjótt
Ræktandi: Gunnar Kristinn Eiríksson, Magga Brynjólfsdóttir
Eigandi: Bjarki Þór Gunnarsson, Elisabeth Trost, Gunnar Kristinn Eiríksson, Magga Brynjólfsdóttir
F.: IS2011188277 Möttull frá Túnsbergi
Ff.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3
Fm.: IS2002288277 Særós frá Túnsbergi
M.: IS2004288280 Skíma frá Túnsbergi
Mf.: IS2001187105 Klerkur frá Stuðlum
Mm.: IS1990288278 Orka frá Túnsbergi
Mál (cm): 146 – 135 – 141 – 65 – 144 – 36 – 50 – 46 – 6,6 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,06
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Bjarki Þór Gunnarsson
Þjálfari:

IS2018282370 Dama frá Hólaborg
Örmerki: 352206000119373
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS1999286184 Vænting frá Bakkakoti
Mf.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Mm.: IS1994286179 Von frá Bakkakoti
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 65 – 142 – 35 – 51 – 45 – 6,1 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,32
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 8,07
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 7,99
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,11
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Bjarki Þór Gunnarsson

IS2018288646 Dögg frá Unnarholti
Örmerki: 352098100078561
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Ásgeir Margeirsson
Eigandi: Ásgeir Margeirsson, Einar Ásgeirsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2003266211 Nótt frá Torfunesi
Mf.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1992266205 Mánadís frá Torfunesi
Mál (cm): 143 – 132 – 138 – 64 – 142 – 37 – 49 – 45 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,02
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 8,02
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: Flosi Ólafsson

IS2018257342 Hrafnhildur frá Hafsteinsstöðum
Örmerki: 352098100085602
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Hildur Claessen, Skapti Steinbjörnsson
Eigandi: Austurdalur ehf
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2012257342 Hrafnista frá Hafsteinsstöðum
Mf.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Mm.: IS1997257340 Dimmblá frá Hafsteinsstöðum
Mál (cm): 143 – 132 – 140 – 64 – 145 – 37 – 50 – 45 – 6,3 – 29,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,05
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,08
Sýnandi: Þórarinn Eymundsson
Þjálfari: Þórarinn Eymundsson

IS2018288464 Eyja frá Haukadal 2
Örmerki: 352098100108348
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Örvar Baldvinsson
Eigandi: Jón Örvar Baldvinsson
F.: IS2012184667 Dagfari frá Álfhólum
Ff.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Fm.: IS2005284667 Dagrún frá Álfhólum
M.: IS2006258509 Djásn frá Vatnsleysu
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1986258516 Drottning frá Vatnsleysu
Mál (cm): 143 – 135 – 139 – 67 – 143 – 37 – 50 – 46 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,21
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,53
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,77
Hæfileikar án skeiðs: 7,99
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,07
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar