Heimsmeistaramót „Hikstaði aðeins af stað á greiða töltinu“

  • 8. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Jóhönnu Margréti

Jóhanna Margrét Snorradóttir og Assa frá Miðhúsum hlutu 7,07 í einkunn í fjórgangi.

Í viðtali við Arnar Bjarka talaði hún um að hún hefði lent í smá vandræðum í upphafi á sýningu á greiða töltinu en að öðru leyti taldi hún sýninguna hafa gengið nokkuð vel.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar