Landsmót 2024 Kynbótasýningar Hildur hæst í flokki 7 vetra og eldri hryssna

  • 27. júní 2024
  • Fréttir
Kynbótasýning á Landsmóti

Landsmót hestamanna hefst á mánudaginn, 1. júlí. Sýning kynbótahrossa verður á sýnum stað og er gaman að sjá hvaða hross hafa nælt sér í sæti inn á mótið í hverjum flokki fyrir sig.

Ekki er enn búið að birta endanlega dagskrá en samkvæmt drögum munu dómar á sjö vetra og eldri hryssum verða á þriðjudaginn 2. júlí. Fimmtán hryssur verða sýndar í þeim flokki, ef hross eru jöfn í síðasta sæti inn á mótið er þeim öllum heimil þátttaka á mótinu.

Efst eftir vorsýningar í flokki sjö vetra og eldri hryssna er Hildur frá Fákshólum með 8,69 fyrir sköpulag og 9,03 fyrir hæfileika sem gerir 8,91 í aðaleinkunn. Hildur er undan Ölni frá Akranesi og Gnýpu frá Leirulæk. Sýnandi er Helga Una Björnsdóttir.

Nóta frá Flugumýri II kemur með hæstu sköpulagseinkunnina inn á mót eða 8,79. Næstar í röðinni er Hildur og Díva frá Kvíarhóli báðar með 8,69.

Hér fyrir neðan eru hryssurnar sem unnu sér inn þátttökurétt raðað eftir aðaleinkunn sem þær hlutu á kynbótasýningum vorsins.

Hryssur sem sýndar verða í flokki sjö vetra og eldri hryssna á Landsmótinu

1) IS2017281420 Hildur frá Fákshólum
Örmerki: 956000004715808
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Eigandi: Gut Birkholz GbR
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Mf.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Mm.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Spretti í Kópavogi, vikuna 10. til 14. júní.
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 143 – 37 – 47 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,69
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 10,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 9,03
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,91
Hæfileikar án skeiðs: 8,85
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,80
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

2) IS2017281813 Aþena frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100068656
Litur: 2240 Brúnn/mó- tvístjörnótt
Ræktandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006201042 Arna frá Skipaskaga
Mf.: IS2002135026 Hreimur frá Skipaskaga
Mm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 27. til 31. maí.
Mál (cm): 142 – 131 – 136 – 64 – 140 – 37 – 50 – 45 – 6,2 – 27,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,95
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,75
Hæfileikar án skeiðs: 8,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,74
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

3) IS2017287800 Ísbjörg frá Blesastöðum 1A
Örmerki: 352098100069993
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Ræktandi: Magnús Trausti Svavarsson
Eigandi: Anja Egger-Meier
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2002288501 Blábjörg frá Torfastöðum
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1983287009 Dögg frá Hömrum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Brávöllum Selfossi, vikuna 18. til 21. júní.
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 66 – 143 – 38 – 51 – 44 – 6,3 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,59
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,74
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,69
Hæfileikar án skeiðs: 8,69
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,65
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

4) IS2011258623 Nóta frá Flugumýri II
Örmerki: 352098100035875
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Eyrún Anna Sigurðardóttir, Páll Bjarki Pálsson
Eigandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir, Martin Skovsende
F.: IS2005125038 Blysfari frá Fremra-Hálsi
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS1996225038 Frigg frá Fremra-Hálsi
M.: IS1997258609 Smella frá Flugumýri
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1988257601 Slaufa frá Flugumýri
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Spretti í Kópavogi, vikuna 10. til 14. júní.
Mál (cm): 149 – 138 – 143 – 67 – 149 – 41 – 53 – 49 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,79
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,62
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,68
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,63
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:

5) IS2017287494 Fjöður frá Syðri-Gróf 1
Örmerki: 352098100077568
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Bjarni Pálsson
Eigandi: Austurás hestar ehf., Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2006287494 Trú frá Syðri-Gróf 1
Mf.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1992287495 Embla frá Syðri-Gróf 1
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Spretti í Kópavogi, vikuna 10. til 14. júní.
Mál (cm): 147 – 137 – 142 – 67 – 145 – 37 – 51 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,56
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,68
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,64
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,60
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

6) IS2017287546 Díva frá Kvíarhóli
Örmerki: 352098100078514
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ingólfur Jónsson
Eigandi: Anja Egger-Meier
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2005235537 Birta frá Mið-Fossum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1996265509 Aríel frá Höskuldsstöðum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Brávöllum Selfossi, vikuna 18. til 21. júní.
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 143 – 36 – 51 – 45 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 10,0 = 8,69
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,61
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,64
Hæfileikar án skeiðs: 8,81
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,77
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

7) IS2017201035 Kamma frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100074487
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2010267169 Harpa frá Gunnarsstöðum I
Mf.: IS2004165890 Kappi frá Kommu
Mm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 18. til 21. júní.
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 62 – 140 – 34 – 48 – 43 – 6,1 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,31
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,76
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,61
Hæfileikar án skeiðs: 8,81
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

8) IS2017281512 Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352206000119839
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2005281811 Þyrnirós frá Þjóðólfshaga 1
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Brávöllum Selfossi, vikuna 18. til 21. júní.
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 138 – 37 – 48 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 10,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 7,5 = 8,72
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,60
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

9) IS2016284675 Myrra frá Álfhólum
Örmerki: 352098100072325
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sara Ástþórsdóttir
Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir, Sævar Örn Eggertsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS1998284673 Móeiður frá Álfhólum
Mf.: IS1989176289 Kjarkur frá Egilsstaðabæ
Mm.: IS1986284671 Móna frá Álfhólum
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 27. til 31. maí.
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 66 – 147 – 35 – 50 – 44 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,64
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,54
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,58
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,58
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Sævar Örn Eggertsson

10) IS2017265860 Þula frá Bringu
Örmerki: 352098100081777
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Freyja Pálína Sigurvinsdóttir
Eigandi: Guðlaug Þóra Reynisdóttir, Sigurjón Einarsson
F.: IS2013165291 Bátur frá Brúnum
Ff.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Fm.: IS2000265540 Birta frá Brúnum
M.: IS1998265860 Freisting frá Bringu
Mf.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Mm.: IS1978258088 Kolka frá Kolkuósi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Hólum í Hjaltadal, vikuna 10. til 14. júní.
Mál (cm): 141 – 129 – 136 – 65 – 142 – 40 – 50 – 45 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,67
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,56
Hæfileikar án skeiðs: 8,70
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,58
Sýnandi: Atli Freyr Maríönnuson
Þjálfari: Atli Freyr Maríönnuson

11) IS2016201720 Sága frá Hrafnshóli
Örmerki: 352098100059313
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Árni Björn Pálsson
Eigandi: Grunur ehf.
F.: IS2008166207 Ljúfur frá Torfunesi
Ff.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Fm.: IS1995286808 Tara frá Lækjarbotnum
M.: IS2006225427 Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ
Mf.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Mm.: IS1995286686 Vending frá Holtsmúla 1
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Brávöllum Selfossi, vikuna 18. til 21. júní.
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 64 – 139 – 37 – 48 – 45 – 6,3 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,59
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,52
Hægt tölt: 8,5
Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 8,70
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,66
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Sylvía Sigurbjörnsdóttir

12) IS2016284651 Móeiður frá Vestra-Fíflholti
Örmerki: 352098100064700
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Þór Gylfi Sigurbjörnsson
Eigandi: Jón Ársæll Bergmann, Þór Gylfi Sigurbjörnsson
F.: IS2006186178 Penni frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997125217 Glóðar frá Reykjavík
Fm.: IS1993286190 Framtíð frá Bakkakoti
M.: IS2003284652 Varða frá Vestra-Fíflholti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1995284659 Von frá Vestra-Fíflholti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Spretti í Kópavogi, vikuna 10. til 14. júní.
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 65 – 140 – 37 – 47 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 6,0 = 8,02
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 9,0 = 8,81
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 9,14
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,75
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Jón Ársæll Bergmann

13) IS2017286184 Gletta frá Eystra-Fróðholti
Örmerki: 352206000122163, 352098100095652
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir, Ársæll Jónsson
Eigandi: Ársæll Jónsson, Ragnheiður Hrund Ársælsdóttir
F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum
M.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
Mf.: IS1989165520 Óður frá Brún
Mm.: IS1992286185 Særós frá Bakkakoti
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Spretti í Kópavogi, vikuna 10. til 14. júní.
Mál (cm): 143 – 133 – 141 – 65 – 145 – 37 – 50 – 45 – 6,3 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,18
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,72
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:

14) IS2015225435 Sandra frá Þúfu í Kjós
Örmerki: 352098100057094
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Guðríður Gunnarsdóttir
Eigandi: Róbert Petersen
F.: IS2007187018 Toppur frá Auðsholtshjáleigu
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu
M.: IS1996225036 Folda frá Þúfu í Kjós
Mf.: IS1976186010 Eldur frá Stóra-Hofi
Mm.: IS1984210001 Sandra frá Kópavogi
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Víðidal í Reykjavík, vikuna 3. til 7. júní.
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 64 – 141 – 37 – 48 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 – 8,5 = 8,64
Hægt tölt: 8,0
Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Róbert Petersen
Þjálfari: Róbert Petersen

15) IS2017281818 Auður frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100070541
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Guðný Ívarsdóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Auður Stefánsdóttir, Hermann Arason, Sigurður Sigurðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2001225045 Æsa frá Flekkudal
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
FORSKOÐUNARDÓMUR
Vorsýning Spretti í Kópavogi, vikuna 10. til 14. júní.
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 64 – 144 – 38 – 50 – 45 – 6,1 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,47
Hæfileikar: 9,5 – 9,0 – 6,0 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,54
Hægt tölt: 9,0
Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 9,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,82
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar