Hilmir til afnota í Árbæjarhjáleigu

Ræktendur góðir!
Hilmir frá Árbæjarhjáleigu fer að sinna hryssum strax eftir helgina heima í Árbæjarhjáleigu.
Hilmir er 5 vetra gamall stóðhestur undan Spuna frá Vesturkoti og Eldingu frá Árbæjarhjáleigu (einnig móðir Jarls).
Í kynbótadómi hefur Hilmir hlotið einkunnina 9 fyrir eftirfarandi eiginleika: fótagerð, tölt, hægt stökk, samstarfsvilja og fegurð í reið.
Bygging: 8.50
Hæfileikar: 8.72
Aðaleinkunn: 8.64
Til þess að panta undir Hilmi er best að hafa samband í síma 8471179 (Kristinn) eða 8646958 (Marjolijn) eða hér.
Folatollur er 125.000kr með VSK (innifalið er tollurinn, umhirða, og ein sónarskoðun)
– – –
Attention attention breeders!
Hilmir frá Árbæjarhjáleigu will start to serve mares directly after the weekend at Árbæjarhjáleiga.
Hilmir is a 5 year old son after Spuni frá Vesturkoti and Elding frá Árbæjarhjáleigu (also mother of Jarl).
In his breeding assesment he has received 9 for: legs, tölt, canter, willingness and form under rider.
Conformation: 8.50
Ridden abilities: 8.72
Total: 8.64
To bring your mare it is possible to contact me here.
Price is 125.000 kr.