Heimsmeistaramót „Hjúpur er mjög áreiðanlegur“

  • 8. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Lilju Thordarson

Lilja Þórðarson er af íslensku bergi brotinn en keppir fyrir hönd Þýskalands á Hjúpi frá Herríðarhóli. Þau eru ríkjandi þýskir meistarar í fjórgangi og gerðu vel í forkeppni hér á heimsmeistaramótinu er þau hlutu 7,57 í einkunn.

Lilja hitti Arnar Bjarka að lokinni forkeppni og sagði frá sinni upplifun af sýningunni og aðdraganda mótsins.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar