Heimsmeistaramót „Hlökkum til að færa ykkur mótið heim í stofu“

  • 4. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Henning Drath

Heimsmeistaramótið hefst í fyrramálið með dómum kynbótahrossa og í framhaldinu af því keppni í gæðingaskeiði. Veður er gott í Sviss og vellirnir hafa nú þornað eftir rigningarnar undanfarinna daga.

Algengasta spurningin sem okkur á Eiðfaxa berst þessa dagana snýst um það hvernig fólk sem ekki er á staðnum geti horft á mótið heima í stofu.

Arnar Bjarki hitti því Henning Drath sem er á bakvið Eyjatv sem sér um streymið frá mótinu, Henning fer yfir það með okkur hvernig best er að bera sig að til að sjá mótið.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar