Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum „Höfum verið í vandræðum með þessa grein“

  • 10. febrúar 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Huldu Gústafsdóttur um þularstörf, dómgæslu og slaktaumatölt.

Þulastörf á mótum er vandasamt verk og oft vanmetin. Hulda Gústafsdóttir er einn af okkar reyndustu þulum og var þulur á fimmtudeginum á Meistaradeildinni þegar keppni í slaktaumatölti fór fram.

Kári Steinsson tók hana í létt spjall eftir forkeppnina þar sem þau ræddu m.a. þulastörfin, dómgæsluna á mótinu og keppnisgreinina slaktaumatölt. Viðtalið er hægt að sjá hér í spilaranum fyrir neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar