Hollaröðun Hólar fyrri vika 12. – 16. júní

Kynbótasýning fer fram á Hólum dagana 12.-16. júní n.k. Skráð eru 128 hross á sýninguna. Dómar hefjast mánudaginn 12.06. kl. 08:00. Dómarar á sýningunni eru Þorvaldur Kristjánsson, Heiðrún Sigurðardóttir og Óðinn Örn Jóhannsson.
Yfirlitssýning verður föstudaginn 16.06. og hefst stundvíslega kl. 08:00
www.rml.is