Hestamannafélagið Sörli „Hönnunin skiptir öllu máli“

  • 15. desember 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Heimsókn í reiðhöll Sörla

Ný og glæsileg reiðhöll Hestamannafélagsins Sörla rís nú á Sörlastöðum í Hafnarfirði.  Mannvirkið er allt hið glæsilegasta og mun verða frábær viðbót við starf Sörla og hestamennskunnar í heild sinni.

Maggi Ben og tökulið Eiðfaxa gerðu sér ferð í Sörla þar sem formaður félagsins Atli Már Ingólfsson tók á móti þeim. Úr varð heljarinnar heimsókn þar sem Atli fylgdi þeim um bygginguna og sagði frá framkvæmdum og framtíðarsýn hússins.

Heimsóknina má horfa á í spilaranum hér að neðan.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar