Höskuldur og Anna Kristín sigurvegarar

  • 20. janúar 2024
  • Fréttir
Niðurstöður frá Nýárstölti Léttis

Nýárstölt Léttis var haldið í gær, föstudaginn 19. janúar. Keppt var í tölti T1 og T3.

Ágætis skráning var á mótið en það var Höskuldur Jónsson á Orra frá Sámsstöðum sem vann tölt T1 eftir sætaröðun frá dómurum og Anna Kristín Auðbjörnsdóttir vann tölt T3 á Blíðu frá Aðalbóli.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður frá mótinu

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku 6,90
2 Höskuldur Jónsson Orri frá Sámsstöðum 6,80
3 Egill Már Þórsson Aþena frá Ytra-Vallholti 6,67
4 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 6,63
5 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum 6,60
6 Guðmundur Karl Tryggvason Blæja frá Króksstöðum 6,47
7-8 Ágústa Baldvinsdóttir Hagalín frá Efri-Rauðalæk 6,27
7-8 Ágústa Baldvinsdóttir Harpa frá Efri-Rauðalæk 6,27
9 Agnar Þór Magnússon Vakandi frá Sturlureykjum 2 6,20
10 Birna Tryggvadóttir Svaðilfari frá Vík í Mýrdal 5,80
11 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Melkorka frá Gásum 4,87

Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Höskuldur Jónsson Orri frá Sámsstöðum 7,06
1-2 Guðmundur Karl Tryggvason Hrafnhetta frá Innri-Skeljabrekku 7,06
3-4 Egill Már Þórsson Aþena frá Ytra-Vallholti 7,00
3-4 Sigmar Bragason Þorri frá Ytri-Hofdölum 7,00
5 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 6,89

May be an image of 4 people and horse

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sveinfríður Ólafsdóttir Þruma frá Akureyri 6,13
2 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Blíða frá Aðalbóli 1 5,97
3 Svanur Berg Jóhannsson Stormur frá Feti 5,73
4-5 Berber Catharina Zorgdrager Snædís frá Höskuldsstöðum 5,70
4-5 Steingrímur Magnússon Steini frá Skjólgarði 5,70
6-7 Felicitas Doris Helga Juergens Laski frá Víðivöllum fremri 5,67
6-7 Mathilde Larsen Heimaey frá Holtabrún 5,67
8 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kristall frá Akureyri 5,50
9 Margrét Ásta Hreinsdóttir Aðalsteinn frá Auðnum 5,17
10 Ingunn Birna Árnadóttir Kostur frá Auðnum 5,00
11 Margrét Ásta Hreinsdóttir Kolbeinn frá Keldulandi 4,90
12 Guðrún Margrét Steingrímsdóttir Eyjasól frá Litlu-Brekku 4,83
13 Helgi Valur Grímsson Hrafn frá Grund 4,63
14 Ingunn Birna Árnadóttir Frægur frá Hólakoti 4,00
15 Þórný Sara Arnardóttir Von frá Hesjuvöllum 3,10

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Blíða frá Aðalbóli 1 6,44
2 Sveinfríður Ólafsdóttir Þruma frá Akureyri 6,17
3 Svanur Berg Jóhannsson Stormur frá Feti 5,94
4 Steingrímur Magnússon Steini frá Skjólgarði 5,78
5 Berber Catharina Zorgdrager Snædís frá Höskuldsstöðum 5,67

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar