Þýskaland Hrókur efstur í Ellringen

  • 29. ágúst 2024
  • Fréttir

Hrókur frá Sunnuhvoli og Sigurður Óli Kristinsson. Ljósmynd: Neddens Tierfoto/Eyja.net

Kynbótasýningum ársins lokið í Þýskalandi

Síðustu kynbótasýningu ársins í Þýskalandi lauk í gær með yfirlitssýningu. Dómarar á sýningunni voru þau Víkingur Gunnarsson, Gísli Guðjónsson og Marlise Grimm. Alls voru 59 hross dæmd og þar af 55 í fullnaðardómi.

Alls voru 201 dómar felldir í Þýskalandi í ár þar af 142 fullnaðardómar. Það er mesti fjöldi sem mætt hefur til dóms síðan árið 2020 en mun minna en það sem þekktist á árum áður þar í landi.

Hæst dæmda hross sýningarinnar var stóðhesturinn Hrókur frá Sunnuhvoli, sýndur af Sigurður Óla Kristinssyni. Hrókur er 8.vetra gamall undan Hrannri frá Flugumýri og Urði frá Sunnuhvoli. Ræktendur hans eru Sunnuhvoll ehf en eigendur Kristen Pilegaard, Sys Pilegaard og Sigurður Óli Kristinsson. Hlaut hann 8,46 fyrir sköpulag og þar af 9,5 fyrir fótagerð og 9,0 fyrir hófa. Fyrir hæfileika hlaut hann 8,54 og þar af 9,0 fyrir tölt, samstarfsvilja, fegurð í reið og fet. Aðaleinkunn Hróks er því 8,51.

Eitt hross einkunnina 9,5 fyrir einstakan eiginleika í hæfileikadómi en það var Galbjartur frá Hóli, sýndur af Þórði Þorgeirssyni, sem hlaut 9,5 fyrir skeið.

Hér fyrir neðan má sjá lista yfir öll hross sem sýnd voru.

Hross á þessu móti Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Sýnandi
IS2016187139 Hrókur frá Sunnuhvoli 8.46 8.54 8.51 Sigurður Óli Kristinsson
CH2015102825 Glóðafeykir vom Weierholz 8.43 8.49 8.47 Frauke Schenzel
IS2015182343 Steinar frá Kjartansstöðum 8.24 8.5 8.41 Þórður Þorgeirsson
DE2019184575 Normann vom Lipperthof 8.39 8.39 8.39 Þórður Þorgeirsson
IS2018277785 Kolgríma frá Hofi I 8.34 8.33 8.34 Þórður Þorgeirsson
IS2017187226 Móri frá Hoftúni 8.63 8.16 8.33 Sigurður Óli Kristinsson
DE2018234333 Rökkvadís vom Kronshof 8.29 8.16 8.21 Frauke Schenzel
DK2017100142 Síríus fra Teland 8.26 8.18 8.21 Þórður Þorgeirsson
DE2019234176 Selma vom Kronshof 7.92 8.35 8.2 Frauke Schenzel
DE2019241324 Flóka vom Sonnenhof 8.29 8.12 8.18 Jolly Schrenk
IS2019135085 Sókrates frá Steinsholti 1 8.38 8 8.13 Karly Zingsheim
DE2019234184 Smilla vom Kronshof 7.71 8.32 8.11 Frauke Schenzel
DK2018200020 Raketta fra Teland 8.13 8.08 8.1 Steffi Svendsen
DK2018200530 Díva fra Starbakken 8.19 8.02 8.08 Sigurður Óli Kristinsson
DK2018200568 Taktík fra Teland 7.94 8.13 8.07 Steffi Svendsen
IS2017164492 Leiknir frá Efri-Rauðalæk 8.11 8.03 8.06 Laura Steffens
DE2018234177 Reising vom Kronshof 8.23 7.97 8.06 Frauke Schenzel
DE2018134169 Rasmus vom Kronshof 7.9 8.14 8.06 Frauke Schenzel
IS2018188292 Hermóður frá Úlrikshofi 8.24 7.95 8.05 Þórður Þorgeirsson
DE2017143257 Aðall von Federath 7.89 8.12 8.04 Þórður Þorgeirsson
DE2019234182 Særós vom Kronshof 8.2 7.95 8.04 Frauke Schenzel
DE2019141637 Sambó von Berlar 8.55 7.75 8.03 Jolly Schrenk
DE2017234061 Léttstíg von der Sternschanze 7.91 8.08 8.03 Frauke Schenzel
DE2018263083 Vík vom Friedrichstein 7.87 8.11 8.03 Lilja Thordarson
IS2019186587 Öxar frá Ásmundarstöðum 3 8.39 7.83 8.03 Þórður Þorgeirsson
IS2015157373 Galbjartur frá Hóli 8.06 7.99 8.02 Þórður Þorgeirsson
DE2014210987 List vom Meiersberg 8.04 8.01 8.02 Jessica Hou Geertsen
DK2019100113 Krókus fra Teland 8.44 7.78 8.01 Steffi Svendsen
DE2019234179 Samba vom Kronshof 8.29 7.85 8.01 Frauke Schenzel
DK2017200362 Ólivía fra Guldbæk 8.39 7.8 8.01 Sigurður Óli Kristinsson
IS2016101434 Kompás frá Sunnuholti 8.28 7.84 7.99 Jessica Hou Geertsen
DE2019134929 Einþór vom Íshof 8.23 7.85 7.98 Þórður Þorgeirsson
DE2019143287 Framherji von Federath 8.16 7.88 7.98 Þórður Þorgeirsson
IS2014286904 Drangey frá Feti 7.81 8 7.93 Ævar Ingmar Baron
IS2015284879 Skálmöld frá Strandarhjáleigu 8.06 7.85 7.93 Lisa Sachs
DK2019100591 Brilljant fra Teland 8.42 7.51 7.83 Steffi Svendsen
DK2017200242 Ísafold fra Abildhøj 8.26 7.59 7.83 Elisa Graf
DK2018200551 Skvísa fra Bredahl 7.99 7.72 7.82 Sigurður Óli Kristinsson
DK2019200243 Rakel fra Guldbæk 8.16 7.62 7.81 Sigurður Óli Kristinsson
DK2018200199 Díva fra Rødstenskær 8.19 7.61 7.81 Elisabeth Sys Pilegaard
DE2017222740 Hrós von Heidmoor 7.86 7.78 7.81 Steve Köster
DK2015200310 Venus fra Nordbjerg 7.98 7.62 7.74 Sigurður Óli Kristinsson
IS2018101566 Svartur frá Broddaborg 8.02 7.56 7.72 Þórður Þorgeirsson
IS2018201230 Dísa frá Tvennu 7.71 7.6 7.64 Ómar Ingi Ómarsson
DK2017100444 Ónyx fra Teland 7.95 7.47 7.64 Steffi Svendsen
DK2017200310 Ester fra Moselundgård 7.94 7.44 7.61 Sigurður Óli Kristinsson
DE2014134397 Straumur von Hof Osterkamp 7.57 7.63 7.61 Lara Meyer
DE2018243245 Venja vom Hestheidi 7.82 7.48 7.6 Jolly Schrenk
DE2018234989 Bylgja vom Ostetal 7.69 7.54 7.59 Marion Duintjer
DE2016222880 My vom Schluensee 2 7.69 7.54 7.59 Britta Schreiber
DE2017222683 Málmey vom Schluensee 2 7.92 7.27 7.5 Britta Schreiber
IS2017286909 Svarey frá Feti 7.74 7.14 7.35 Ævar Ingmar Baron
IS2010280918 Auðlind frá Garði 7.64 6.49 6.89 Peter Langenbach
DE2016210508 Smilla vom Bienwald 7.67 6.4 6.85 Ævar Ingmar Baron
IS2018186090 Dugur frá Árbakka 8 Karly Zingsheim
DE2017143309 Karlsson vom Marienweg 8.26 Þórður Þorgeirsson
DE2018134181 Reykur vom Kronshof 8.26 Frauke Schenzel
IS2019256141 Skógardís frá Haukagili 7.79 Lisa Helbig
DE2019234968 Sædís vom Kronshof 8.13 Frauke Schenzel

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar