Kynbótasýningar Hrönn frá Fákshólum efst í gær

  • 6. júní 2023
  • Fréttir

Hrönn frá Fákshólum, sýnandi Jakob Svavar Sigurðsson Mynd: Skjáskot af Alendis.is

Vorsýning á Gaddstaðaflötum á Hellu, dagana 5. til 9. júní.

Vorsýningar hófust formlega á Íslandi í gær þegar kynbótasýningin á Hellu byrjaði. Dæmt verður alla vikuna en yfirlit er á föstudag. Dómarar á sýningunni eru Þorvaldur Kristjánsson (IS), Elisabeth Trost (IS) og Óðinn Örn Jóhannsson (IS). Fylltist strax á sýninguna þegar opnað var fyrir skráningar á vorsýningar í byrjun maí. Hámarksfjöldi á sýninguna er 128 hross.

Í gær voru sýnd 30 hross en 29 af þeim hlutu fullnaðardóm. Efsta hrossið í gær var Hrönn frá Fákshólum en það var Jakob Svavar Sigurðsson sem sýndi hana. Hún hlaut fyrir sköpulag 8,59 og fyrir hæfileika 8,48 sem gerir í aðaleinkunn 8,52. Eigandi er Helga Una Björnsdóttir en hún ræktaði hana ásamt þeim Sigurbjörgu Geirsdóttur og Jóni Eiríkssyni. Hrönn er undan Kiljani frá Steinnesi og Adömu frá Búrfelli.

Vorsýning Gaddstaðaflötum, 5. júní

Stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2016184156 Skutull frá Skálakoti
Örmerki: 352206000117082
Litur: 5500 Moldóttur/gul-/milli- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Jón Viðarsson
Eigandi: Eva Kurz
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
Mf.: IS1995187232 Gnýr frá Stokkseyri
Mm.: IS1979276166 Kvikk frá Jaðri
Mál (cm): 145 – 131 – 138 – 66 – 145 – 36 – 46 – 44 – 6,6 – 29,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,33
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,90
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 7,88
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
Stóðhestar 6 vetra
IS2017181420 Augasteinn frá Fákshólum
Örmerki: 352205000007380
Litur: 1554 Rauður/milli- blesótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2009167169 Hringur frá Gunnarsstöðum I
Ff.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Fm.: IS2001286751 Alma Rún frá Skarði
M.: IS2009256289 Telma frá Steinnesi
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2003256297 Sunna frá Steinnesi
Mál (cm): 145 – 131 – 138 – 64 – 140 – 38 – 46 – 43 – 6,7 – 29,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 7,85
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,36
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
IS2017186430 Ísberg frá Hákoti
Örmerki: 352098100073987
Litur: 0100 Grár/rauður einlitt
Ræktandi: Halldóra Hafsteinsdóttir, Markús Ársælsson
Eigandi: Inga Cristina Campos
F.: IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk
Ff.: IS2005165247 Hrímnir frá Ósi
Fm.: IS2003265892 Karitas frá Kommu
M.: IS2004286428 Veröld frá Hákoti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1994286104 Bella frá Kirkjubæ
Mál (cm): 146 – 133 – 139 – 65 – 145 – 37 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,5 = 8,18
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,90
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari: Eva Dyröy
IS2017135161 Ylur frá Eyri
Örmerki: 352098100090014
Litur: 8600 Vindóttur/mó- einlitt
Ræktandi: Hjördís Benediktsdóttir
Eigandi: Erlendur Ari Óskarsson
F.: IS2010135160 Finnur frá Eyri
Ff.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Fm.: IS1996235160 Vordís frá Eyri
M.: IS2003235160 Sýn frá Eyri
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1994265602 Elding frá Hrafnagili
Mál (cm): 149 – 135 – 140 – 67 – 150 – 40 – 50 – 45 – 7,0 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 6,0 = 7,55
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,75
Hæfileikar án skeiðs: 8,02
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
Stóðhestar 5 vetra
IS2018165656 Muninn frá Litla-Garði
Örmerki: 352098100083347
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
Eigandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2008265653 Mirra frá Litla-Garði
Mf.: IS2001165655 Glymur frá Árgerði
Mm.: IS1995257040 Vænting frá Ási I
Mál (cm): 149 – 136 – 143 – 67 – 150 – 39 – 48 – 45 – 6,8 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,49
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,15
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,18
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
IS2018181513 Samson frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100075895
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2008235060 Bylgja frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 143 – 132 – 137 – 64 – 142 – 38 – 45 – 43 – 6,7 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,52
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 5,5 = 8,02
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 7,93
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018181515 Skrekkur frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352206000126420
Litur: 2200 Brúnn/mó- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2005281811 Þyrnirós frá Þjóðólfshaga 1
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mál (cm): 148 – 135 – 141 – 67 – 144 – 40 – 51 – 46 – 7,1 – 32,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,23
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,09
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,20
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018137637 Hvarmur frá Brautarholti
Örmerki: 352098100080527
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Snorri Kristjánsson
Eigandi: Snorri Kristjánsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2008237637 Arða frá Brautarholti
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 143 – 132 – 136 – 63 – 140 – 36 – 47 – 42 – 6,7 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 7,70
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,94
Hæfileikar án skeiðs: 8,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari:
IS2018184978 Jaðar frá Hvolsvelli
Örmerki: 352098100081423
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
Eigandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2005284976 Vordís frá Hvolsvelli
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1992284980 Orka frá Hvolsvelli
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 64 – 142 – 37 – 46 – 42 – 6,6 – 29,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,72
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,94
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
Stóðhestar 4 vetra
IS2019136750 Þórskýr frá Leirulæk
Örmerki: 352205000005148
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurbjörn Jóhann Garðarsson
Eigandi: Sigurbjörn Jóhann Garðarsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004236754 Þórdís frá Leirulæk
Mf.: IS1996125014 Ófeigur frá Þorláksstöðum
Mm.: IS1993236750 Daladís frá Leirulæk
Mál (cm): 145 – 135 – 140 – 65 – 147 – 37 – 47 – 44 – 6,5 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 6,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 7,55
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,84
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
IS2016287841 Sókn frá Kálfhóli 2
Örmerki: 352098100068177
Litur: 6453 Bleikur/fífil- blesótt vagl í auga
Ræktandi: Egill Gestsson, Gestur Þórðarson, Hannes Ólafur Gestsson
Eigandi: Gestur Þórðarson, Hannes Ólafur Gestsson
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS2008287841 Alvara frá Kálfhóli 2
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS2000287841 Bylting frá Kálfhóli 2
Mál (cm): 144 – 133 – 141 – 65 – 145 – 35 – 50 – 45 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,30
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,17
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
IS2016287001 Synd frá Kjarri
Örmerki: 352206000101867
Litur: 2720 Brúnn/dökk/sv. stjörnótt
Ræktandi: Helgi Eggertsson
Eigandi: Helgi Eggertsson
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2009287001 Sprengja frá Kjarri
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS2000287001 Snoppa frá Kjarri
Mál (cm): 139 – 130 – 135 – 61 – 138 – 34 – 46 – 43 – 5,9 – 26,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,29
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,07
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
IS2013201343 Ísing frá Harðbakka
Örmerki: 352206000096283
Litur: 0150 Grár/rauður blesótt
Ræktandi: Agnar Darri Gunnarsson, Rósa Líf Darradóttir
Eigandi: Agnar Darri Gunnarsson, Rósa Líf Darradóttir
F.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Ff.: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm.: IS1981266003 Vænting frá Haga I
M.: IS2000284589 Irena frá Lækjarbakka
Mf.: IS1977157350 Feykir frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1990258842 Dama frá Víðivöllum
Mál (cm): 141 – 130 – 137 – 64 – 144 – 37 – 49 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,17
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,13
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,15
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari: Agnar Darri Gunnarsson
IS2015256270 Arna frá Hólabaki
Örmerki: 352098100064926
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Björn Magnússon
Eigandi: Hrossaræktarbúið Hamarsey
F.: IS2012186990 Styrkur frá Króki
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS2004281566 Trú frá Minni-Völlum
M.: IS2002256274 Gerpla frá Hólabaki
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1996256276 Elding frá Hólabaki
Mál (cm): 140 – 130 – 135 – 63 – 140 – 38 – 48 – 43 – 6,3 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 7,98
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,52
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2015287008 Svana frá Kjarri
Örmerki: 352206000101977
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Ræktandi: Helgi Eggertsson
Eigandi: Helgi Eggertsson
F.: IS2005187001 Spói frá Kjarri
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1998287003 Stjarna frá Kjarri
M.: IS1990287524 Nunna frá Bræðratungu
Mf.: IS1987186104 Páfi frá Kirkjubæ
Mm.: IS1978288521 Hlaða-Stjarna frá Bræðratungu
Mál (cm): 144 – 135 – 139 – 63 – 145 – 36 – 50 – 44 – 6,4 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,28
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,87
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,94
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
IS2015265005 Eyrún frá Litlu-Brekku
Örmerki: 352098100075084
Litur: 3420 Jarpur/rauð- stjörnótt
Ræktandi: Jónína Garðarsdóttir, Vignir Sigurðsson
Eigandi: Svanbjörg Vilbergsdóttir
F.: IS2007165003 Pistill frá Litlu-Brekku
Ff.: IS2001165302 Moli frá Skriðu
Fm.: IS1993265250 Prinsessa frá Litla-Dunhaga I
M.: IS2002265005 Esja Sól frá Litlu-Brekku
Mf.: IS1993188802 Númi frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1994258494 Elja frá Ytri-Hofdölum
Mál (cm): 141 – 134 – 138 – 63 – 145 – 38 – 49 – 46 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 7,97
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 = 7,73
Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 7,82
Hæfileikar án skeiðs: 7,68
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,78
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
IS2016284872 Svala frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100070348
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Bjarni Elvar Pétursson, Einhyrningur ehf., Kristín Heimisdóttir
F.: IS2011184871 Hrókur frá Hjarðartúni
Ff.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Fm.: IS2001201031 Hryðja frá Margrétarhofi
M.: IS2007284874 Dögun frá Hjarðartúni
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
Mál (cm): 144 – 133 – 139 – 66 – 139 – 35 – 49 – 44 – 5,9 – 26,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 = 8,21
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
Hryssur 6 vetra
IS2017281424 Hrönn frá Fákshólum
Örmerki: 352098100069392
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir, Jón Eiríksson, Sigurbjörg Geirsdóttir
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Ff.: IS1998187045 Klettur frá Hvammi
Fm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
M.: IS2005255551 Adama frá Búrfelli
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1997255552 Ísaþöll frá Búrfelli
Mál (cm): 146 – 137 – 143 – 64 – 145 – 38 – 51 – 46 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,66
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:
IS2017255054 Hátíð frá Efri-Fitjum
Örmerki: 352205000007039
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Miðsitja ehf, Tryggvi Björnsson
Eigandi: Flemming Fast, Gitte Fast Lambertsen
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2003256500 Hrina frá Blönduósi
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995256109 Hríma frá Hofi
Mál (cm): 143 – 133 – 137 – 64 – 146 – 36 – 49 – 43 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,33
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,34
Hæfileikar án skeiðs: 8,94
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,73
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2017285525 Krafla frá Vík í Mýrdal
Örmerki: 352098100078528
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Elín Árnadóttir
Eigandi: Elín Árnadóttir
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS1996284082 Tinna frá Núpakoti
Mf.: IS1992184113 Trausti frá Steinum
Mm.: IS1991284081 Blesa frá Núpakoti
Mál (cm): 137 – 127 – 135 – 62 – 140 – 37 – 47 – 44 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,11
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,38
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Elín Árnadóttir
IS2017280688 Harpa frá Forsæti II
Örmerki: 352206000102062
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jónína Kristjánsdóttir, Úlfar Albertsson
Eigandi: Jónína Kristjánsdóttir, Úlfar Albertsson
F.: IS2010177270 Organisti frá Horni I
Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti
Fm.: IS1995277271 Flauta frá Horni I
M.: IS2009280685 Hátíð frá Forsæti II
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1996284379 Prinsessa frá Skíðbakka I
Mál (cm): 141 – 131 – 138 – 65 – 145 – 36 – 48 – 45 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,15
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,28
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:
Hryssur 5 vetra
IS2018267175 Ársól frá Sauðanesi
Örmerki: 352206000119592
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ágúst Marinó Ágústsson
Eigandi: Jens Peter Sonne, Maja Lykke Groth, Marianne Sonne
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2007267171 Sóllilja frá Sauðanesi
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS2001276180 Prýði frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 65 – 145 – 36 – 51 – 45 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,58
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,46
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,47
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2018286716 Droplaug frá Snjallsteinshöfða 1
Örmerki: 352098100080678
Litur: 1251 Rauður/ljós- blesótt glófext
Ræktandi: Margrét Óðinsdóttir
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson, Kathrin Leuze
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS1994286860 Vera frá Skammbeinsstöðum 1
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1981286194 Hetja frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 64 – 143 – 36 – 49 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,45
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 = 8,08
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,64
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2018236750 Væta frá Leirulæk
Örmerki: 352205000008860
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Guðrún Sigurðardóttir
Eigandi: Guðrún Sigurðardóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Mf.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Mm.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
Mál (cm): 144 – 135 – 141 – 66 – 144 – 36 – 51 – 46 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,03
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,08
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018277787 Hetja frá Hofi I
Örmerki: 352098100093560
Litur: 6400 Bleikur/fífil- einlitt
Ræktandi: Þorlákur Örn Bergsson
Eigandi: Arnar Heimir Lárusson, Fákshólar ehf.
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2006277791 Gifting frá Hofi I
Mf.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Mm.: IS1999277798 Vaka frá Hofi I
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 64 – 143 – 35 – 49 – 46 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,14
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 7,98
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,04
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:
IS2018258165 Vala frá Þúfum
Örmerki: 352206000127468
Litur: 1590 Rauður/milli- blesa auk leista eða sokka
Ræktandi: Gísli Gíslason, Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Guðrún Astrid Elvarsdóttir
F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti
Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási
M.: IS2009257299 Völva frá Breiðstöðum
Mf.: IS2004158629 Seiður frá Flugumýri II
Mm.: IS2003257298 Fantasía frá Breiðstöðum
Mál (cm): 141 – 130 – 134 – 64 – 141 – 36 – 47 – 43 – 6,0 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 6,0 = 7,98
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,04
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,02
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,38
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2018201031 Alfa frá Margrétarhofi
Örmerki: 352098100079080
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Margrétarhof hf
Eigandi: Margrétarhof hf
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2007201036 Hrísla frá Margrétarhofi
Mf.: IS2002101034 Ísak frá Margrétarhofi
Mm.: IS1996286821 Hrefna frá Austvaðsholti 1
Mál (cm): 143 – 131 – 138 – 63 – 144 – 34 – 47 – 43 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 6,5 = 8,10
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,82
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,92
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:
IS2018286644 Huld frá Efsta-Seli
Örmerki: 352206000101814
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Hilmar Sæmundsson
Eigandi: Hilmar Sæmundsson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1997257331 Ópera frá Gýgjarhóli
Mf.: IS1989188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1991257330 Gáta frá Gýgjarhóli
Mál (cm): 138 – 128 – 136 – 62 – 142 – 36 – 47 – 45 – 6,2 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 7,82
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 5,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,60
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,68
Hæfileikar án skeiðs: 7,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,93
Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson
Þjálfari:
Hryssur 4 vetra
IS2019281512 Líf frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088617
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004286137 Sál frá Ármóti
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1989266661 Halastjarna frá Rauðuskriðu
Mál (cm): 143 – 133 – 138 – 65 – 140 – 38 – 48 – 44 – 6,5 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,25
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 7,92
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,04
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2019281561 Gná frá Minni-Völlum
Örmerki: 352098100092760
Litur: 0200 Grár/brúnn einlitt
Ræktandi: Kristinn Ásgeir Þorbergsson
Eigandi: Kristinn Ásgeir Þorbergsson
F.: IS2015101050 Veigar frá Skipaskaga
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2009201045 Veisla frá Skipaskaga
M.: IS2006286752 Aðgát frá Skarði
Mf.: IS1999186987 Þytur frá Neðra-Seli
Mm.: IS1998286754 Hremmsa frá Skarði
Mál (cm): 152 – 141 – 145 – 69 – 152 – 38 – 54 – 47 – 6,9 – 29,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 6,0 = 8,08
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 7,81
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,90
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,00
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari: Birna Olivia Ödqvist

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar