Hross frá Hafsteinsstöðum unnu bæði A og B flokkinn

  • 3. mars 2024
  • Fréttir
Mývatn Open var haldið í gær en keppt var í gæðingakeppni, tölti og skeiði.

Lokbrá frá Hafsteinsstöðum vann A flokkinn en knapi á henni var Skapti Steinbjörnsson. Bláskeggur frá Hafsteinsstöðum vann B flokkinn en Skapti var einnig knapi á honum. Gæðingaflokk 2 í B flokki vann Aðalsteinn frá Auðnum og Hreinn Haukur Pálsson en þeir unnu einnig tölt T3 í 2. flokki.

Tölt T3, 1. flokk, vann Höskuldur Jónsson á Orra frá Sámsstöðum. Jóhann Magnússon vann flugskeiðið.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitum. Heildar niðurstöður er hægt að sjá í HorseDay smáforritinu.

A flokkur – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Lokbrá frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,71
2 Sturla frá Bræðratungu Bjarni Sveinsson 8,62
3 Rauðhetta frá Bessastöðum Jóhann Magnússon 8,46
4-5 Aðall frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,36
4-5 Rómantík frá Sauðanesi Ágúst M Ágústsson 8,36
6 Harpa frá Efri-Rauðalæk Baldvin Ari Guðlaugsson 8,21
7-8 Glanni frá Varmalandi Sölvi Sigurðarson 0,00
7-8 Goði frá Torfunesi Erlingur Ingvarsson 0,00

B flokkur – Gæðingaflokkur 1 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Bláskeggur frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson 8,56
2 Bastían frá Króksstöðum Guðmundur Karl Tryggvason 8,54
3 Váli frá Heiðarbót Camilla Höj 8,40
4 Kátína frá Sámsstöðum Höskuldur Jónsson 8,37
5 Bjarmi frá Akureyri Guðmundur Karl Tryggvason 8,36
6 Narfi frá Bessastöðum Jóhann Magnússon 8,33
7 Loki frá Flögu Helgi Árnason 8,30
8 Sturla frá Ytra-Álandi Úlfhildur Ída Helgadóttir 8,21

B flokkur – Gæðingaflokkur 2 – A úrslit
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Aðalsteinn frá Auðnum Hreinn Haukur Pálsson 8,41
2 Kristall frá Akureyri Aldís Ösp Sigurjónsd. 8,30
3-4 Steini frá Skjólgarði Steingrímur Magnússon 8,29
3-4 Prakkari frá Hlíðarenda Malin Maria Ingvarsson 8,29
5-6 Sesar frá Hlíðarenda Ellen Mary Marie Duering 8,23
5-6 Lúna frá Baldurshaga Oddný Lára Guðnadóttir 8,23
7 Dáti frá Húsavík Katrín Von Gunnarsdóttir 8,20
8 Sveðja frá Breiðumýri Kári Steingrímsson 8,09

Tölt T3 – 1. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Höskuldur Jónsson Orri frá Sámsstöðum 7,67
2 Guðmundur Karl Tryggvason Blæja frá Króksstöðum 7,33
3 Camilla Höj Váli frá Heiðarbót 6,83
4 Jóhann Magnússon Narfi frá Bessastöðum 6,67
5 Bjarni Sveinsson Von frá Gerðum 6,33

Tölt T3 – 2. flokkur – A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hreinn Haukur Pálsson Aðalsteinn frá Auðnum 6,83
2 Oddný Lára Guðnadóttir Lúna frá Baldurshaga 6,50
3-5 Hrund Benediktsdóttir Baukur frá Áslandi 6,33
3-5 Katrín Von Gunnarsdóttir Dáti frá Húsavík 6,33
3-5 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kristall frá Akureyri 6,33
6-7 Malin Maria Ingvarsson Prakkari frá Hlíðarenda 6,17
6-7 Felicitas Doris Helga Juergens Laski frá Víðivöllum fremri 6,17

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar