Hrossaræktarráðstefna fagráðs um helgina

  • 30. nóvember 2023
  • Tilkynning
„Kynbótasýningar í sviðsljósinu“

Hrossaræktarráðstefna fagráðs verður haldin sunnudaginn 3. desember og byrjar klukkan 13:00 í Félagsheimili Fáks.

Dagskrá:

Setning

Nanna Jónsdóttir, formaður fagráðs og hrossabændadeildar BÍ

Hrossaræktarárið 2023

Elsa Albertsdóttir, ræktunarleiðtogi íslenska hestsins

Kynning á niðurstöðum SVÓT-greiningar um kynbótasýningar

Nanna Jónsdóttir, formaður fagráðs og hrossabændadeildar BÍ

Kynning á niðurstöðum þjónustukönnunar RML

Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins

Pallborðsumræður

Elsa Albertsdóttir, ræktunarleiðtogi íslenska hestsins

Karvel L. Karvelsson, framkvæmdastjóri Ráðgjafarmiðstöðvar Landbúnaðarins

Nanna Jónsdóttir, formaður fagráðs og hrossabændadeildar BÍ

 

Kaffihlé

Verðlauna- og viðurkenningarafhendingar

-Heiðursverðlaunahryssur fyrir afkvæmi 2023

-Verðlaun, knapi með hæstu hæfileikaeinkunn ársins (án áverka)

-Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Alhliða hross (aldursleiðrétt)

-Verðlaun, hæsta aðaleinkunn ársins – Klárhross (aldursleiðrétt)

-Hrossaræktarsamtök Suðurlands – Verðlaun fyrir sjaldgæfa liti

-Tilnefndir kynbótaknapar ársins

-Kynbótaknapi ársins

-Hvatningarverðlaun ársins

-Viðurkenningar fyrir tilnefnd ræktunarbú ársins 2023

-Ræktunarbú ársins

Samskiptasáttmáli hestamanna

Ágúst Sigurðsson, fagráðsmaður

 

Allir velkomnir!

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar