Hrossin frá okkur hafa lent í góðum höndum

  • 22. desember 2020
  • Sjónvarp
Viðtal við Kristinn og Marjolijn í Árbæjarhjáleigu 2 - keppnishestabú ársins 2020.

Eins og greint var frá í liðinni viku var Árbæjarhjáleiga 2 útnefnt keppnishestabú ársins. Eiðfaxi var á staðnum þegar útnefningin var kunngjörð og tók viðtal við Kristinn Guðnason og Marjolijn Tiepen, hrossaræktendur í Árbæjarhjáleigu.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<