Hugmynd frá Hvolsvelli folald sýningar í Skálakoti

  • 25. nóvember 2023
  • Fréttir

Hin árlega folaldasýning í Sálakoti fór fram í dag í blíðskaparveðri. Dómurum eru þökkuð vel unnin störf og áhorfendum fyrir komuna.


19 hryssur voru dæmdar sem og 8 hestar en úrslit voru eftirfarandi.

Hryssur
1.Hugmynd frá Hvolsvelli rauð
F. Hugur frá Hólabaki
M. Hátíð frá Forsæti
Eig og rækt.Úlfar Albertsson og Jónína Kristjánsdóttir.

2. Príma frá Hellu rauðstjörnótt
F. Ljósálfur frá syðri Gegnishólum
M. Elíta frá Mosfellsbæ
Eig og rækt María Guðný Rögnvaldsdóttir

3 Hrafney brún
F. Þráinn Flagbjarnarholti
M. Von frá Eyjarhólum
Eig og ræktandi Halldóra Gylfadóttir

Hestar
1.Hrói frá Skálakoti brúnn
F. Hrafn frá Oddstöðum
M. Vök frá Skálakoti
Eig og rækt Guðmundur Viðarsson

2. Skandall frá Skálakoti rauðtvístjörnóttur
F. Skýr Skálakoti
M. Bella frá Skálakoti
Eig og ræktandi Guðmundur Viðarsson

3. Skór frá Skálakoti rauðblesóttur
F. Skýr frá Skálakoti
M. Ólga frá Fróni
Eig og ræktandi Guðmundur Viðarsson

Bikarinn fyrir ræktunarhryssu svæðisins hlaut Saga frá Skálakoti en kynbótabikarinn hlaut Finnbogi Geirsson fyrir hryssuna Þrá frá Fornusöndum.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar