Hulda í A úrslitin
Þá er b úrslitunum í tölti lokið en Hulda Gústafsdóttir og Kiljan frá Hotlsmúla sigruðu þau með einkunnina 8,00.
Tölt T1 – B úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Hulda Gústafsdóttir / Kiljan frá Holtsmúla 1 8,00
2 Helga Una Björnsdóttir / Vág frá Höfðabakka 7,67
3 Viðar Ingólfsson / Sif frá Helgastöðum 2 7,56
4-5 Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum7,44
4-5 Sigurður Sigurðarson / Dreyri frá Hjaltastöðum7,44
6 Reynir Örn Pálmason / Bragur frá Seljabrekku7,22