Landsamband hestamanna Hvað er augnablik ársins 2023?

  • 18. nóvember 2023
  • Sjónvarp Fréttir
Knapaverðlaun LH verða afhent á laugardaginn

Uppskeruhátíð hestamanna fer fram í kvöld laugardaginn 18.nóvember í Gamla Bíói. Þar mun LH veita hin ýmsu verðlaun og útnefna knapa ársins í hinum ýmsu flokkum.

Eiðfaxi fór og hitti nokkra hestamenn og spurði þá hverjir yrðu útnefndir knapar ársins í hverjum flokki fyrir sig og einnig hvert væri í þeirra huga augnablik ársins.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar