Hvað finnst þér um að taka upp sýningar kynbótahrossa ?

  • 23. febrúar 2021
  • Sjónvarp Fréttir
Spurning vikunnar hjá Eiðfaxa

Síðastliðið sumar tók Eiðfaxi að sér það verkefni, í samstarfi við Landsmót ehf. og RML, að taka upp sýningar allra kynbótahrossa sem komu til fullnaðardóms á vorsýningum á vegum RML. Nú þegar vorið er ekki langt undan, með nýjum kynbótasýningum, fór Eiðfaxi á stúfana og spurði hestafólk á förnum vegi hvaða skoðun það hefði á upptökum kynbótahrossa. Svörin finnur þú í spilaranum hér fyrir neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<