FEIF Hvað skal hafa í huga við kaup á íslenskum hesti?

  • 21. febrúar 2025
  • Fréttir

Ljósmynd: Heimasíða FEIF

FEIF birtir með þeim atriðum sem kaupandi skal hafa í huga

Inn á heimasíðu FEIF segir frá því að frístundanefndin (e.leisure riding commitee) hafi fyrir nokkrum árum komið fram með lista með nokkrum atriðum sem kaupendur íslenskra hross geti stutt sig við þegar velja skal hentugan hest til kaups. Nú nýlega var listi þessi uppfærður með það að markmiði að gera hann auðskiljanlegan og gagnlegan.

Listinn er ætlaður til að hvetja hestkaupendur til að íhuga nokkrar mikilvæg grunnspurningar áður en þeir kaupa íslenskan hest. Með því er ætlunin að stuðla að velferð bæði knapa og hests.

Hér fyrir má sjá listann eða með því að smella hér.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar