Hvernig kaupa á aðgang að beinu streymi frá HM

Ljósmynd: Eyja
Eins og kom fram í viðtali við Henning Drath hér á Eiðfaxa fyrr í dag verður sjónvarpað beint frá heimsmeistaramótinu á EyjaTV.
Vegna fjölda fyrirspurna mis tæknivæddra Íslendinga ákvað Arnar Bjarki Sigurðarson hjá Eiðfaxa að útbúa kennslumyndband um það hvernig kaupa skal aðgang að beinu útsendingunni sem nálgast má hér fyrir neðan.