Heimsmeistaramót Hvernig kaupa á aðgang að beinu streymi frá HM

  • 4. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir

Ljósmynd: Eyja

Eins og kom fram í viðtali við Henning Drath hér á Eiðfaxa fyrr í dag verður sjónvarpað beint frá heimsmeistaramótinu á EyjaTV.

Vegna fjölda fyrirspurna mis tæknivæddra Íslendinga ákvað Arnar Bjarki Sigurðarson hjá Eiðfaxa að útbúa kennslumyndband um það hvernig kaupa skal aðgang að beinu útsendingunni sem nálgast má hér fyrir neðan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar