Ída Mekkín efst í unglingaflokknum
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2024/07/a41f97c4-efba-4025-9fab-0a8ab8a575d2-1-800x598.jpeg)
Ída Mekkín Hlynsdóttir og Marín frá Lækjarbrekku 2 Mynd: Kolla Gr.
Dagurinn hófst á sérstakri forkeppni í unglingaflokki en sérstakri forkeppni er stjórnað af þul og þar sýna knapar hægt tölt, brokk og yfirferðagang (tölt eða brokk).
Efst eftir forkeppni er Ída Mekkín Hlynsdóttir á Marín frá Lækjarbrekku 2 með 8,79 í einkunn. Önnur er Hildur María Jóhannesdóttir á Viðari frá Klauf með 8,77 og í því þriðja varð Elín Ósk Óskarsdóttir á Ísafold frá Kirkjubæ með 8,74 í einkunn. Til gamans má geta að þær Ída og Elín keppa báðar fyrir hestamannafélagið Hornfirðing.
Næst á dagskrá er sérstök forkeppni í A-flokki og síðan tekur við forkeppni í fjórgangi. Á kynbótavellinum er verið að sýna 7 vetra og eldri hryssur og seinni partinn byrja sýningar á stóðhestum.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr unglingaflokknum. 30 vinna sér inn keppnisrétt í milliriðlum en þeir fara fram á fimmtudaginn.
Unglingaflokkur gæðinga – Gæðingaflokkur 1 – Sérstök forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Ída Mekkín Hlynsdóttir Marín frá Lækjarbrekku 2 Hornfirðingur 8,79
2 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf Jökull 8,77
3 Elín Ósk Óskarsdóttir Ísafold frá Kirkjubæ Hornfirðingur 8,74
4 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti Sleipnir 8,71
5 Dagur Sigurðarson Lér frá Stóra-Hofi Geysir 8,66
6 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum Sprettur 8,65
7 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Liljar frá Varmalandi Sörli 8,63
8 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka Geysir 8,62
9-10 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Ólsen frá Egilsá Fákur 8,62
9-10 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Sprettur 8,62
11 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu Fákur 8,61
12 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi Sleipnir 8,61
13-14 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti Jökull 8,60
13-14 Ragnar Snær Viðarsson Saga frá Kambi Fákur 8,60
15 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Háfleygur frá Álfhólum Fákur 8,59
16 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Bragabót frá Bakkakoti Geysir 8,59
17 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi Skagfirðingur 8,58
18 Ísak Ævarr Steinsson Lukka frá Eyrarbakka Sleipnir 8,58
19 Friðrik Snær Friðriksson Flóki frá Hlíðarbergi Jökull 8,58
20 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum Fákur 8,57
21 Fanndís Helgadóttir Garpur frá Skúfslæk Sörli 8,57
22 Helena Rán Gunnarsdóttir Kvartett frá Stóra-Ási Máni 8,55
23 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti Geysir 8,55
24-25 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 Skagfirðingur 8,54
24-25 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Geysir 8,54
26 Steinunn Lilja Guðnadóttir Heppni frá Þúfu í Landeyjum Geysir 8,52
27 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þytur frá Skáney Borgfirðingur 8,50
28 Anika Hrund Ómarsdóttir Afródíta frá Álfhólum Sprettur 8,50
29 Kristín Karlsdóttir Kopar frá Klauf Borgfirðingur 8,49
30 Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ Sörli 8,49
31 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri Sprettur 8,48
32 Fríða Hildur Steinarsdóttir Fimur frá Kýrholti Geysir 8,47
33 Bertha Liv Bergstað Segull frá Akureyri Fákur 8,46
34-35 Þórhildur Helgadóttir Sigga frá Reykjavík Fákur 8,46
34-35 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 Sörli 8,46
36 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi Sleipnir 8,45
37-39 Hekla Eyþórsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu Fákur 8,44
37-39 Ari Osterhammer Gunnarsson Blakkur frá Brimilsvöllum Snæfellingur 8,44
37-39 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum Sleipnir 8,44
40 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Sólbirta frá Miðkoti Geysir 8,44
41 Róbert Darri Edwardsson Glámur frá Hafnarfirði Geysir 8,43
42 Hulda Ingadóttir Bliki frá Eystri-Hól Sprettur 8,43
43-44 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II Hörður 8,42
43-44 Anton Óskar Ólafsson Gná frá Hólateigi Geysir 8,42
45 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi Sörli 8,40
46-47 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Garri frá Bessastöðum Sprettur 8,38
46-47 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði Sörli 8,38
48 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Dagsbrún frá Búð Geysir 8,38
49-50 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 Skagfirðingur 8,35
49-50 Hrafnhildur Klara Ægisdóttir Svenni frá Reykjavík Fákur 8,35
51 Óliver Gísli Þorrason Krókur frá Helguhvammi II Sprettur 8,35
52 Hera Guðrún Ragnarsdóttir Glettir frá Hólshúsum Snæfellingur 8,35
53-54 Fjóla Indíana Sólbergsdóttir Straumur frá Víðinesi 1 Skagfirðingur 8,34
53-54 Katharina Hochstoeger Sunna frá Fellskoti Fákur 8,34
55 Lárey Yrja Brynjarsdóttir Konráð frá Narfastöðum Skagfirðingur 8,32
56-57 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Orka frá Búðum Fákur 8,32
56-57 Guðrún Elín Egilsdóttir Dís frá Hvalnesi Léttir 8,32
58 Sólveig Þula Óladóttir Djörfung frá Flagbjarnarholti Sörli 8,31
59 Unnur Kristín Sigurðardóttir Sókrates frá Árnanesi Sindri 8,30
60 Embla Moey Guðmarsdóttir Skandall frá Varmalæk 1 Borgfirðingur 8,30
61 Bianca Olivia Söderholm Skálmöld frá Skáney Jökull 8,29
62 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum Sprettur 8,29
63 Lilja Rós Jónsdóttir Safír frá Götu Brimfaxi 8,28
64-65 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 8,27
64-65 Sunna Margrét Ólafsdóttir Toppur frá Litlu-Reykjum Neisti 8,27
66-67 Kristín Gyða Einarsdóttir Bryggja frá Feti Sindri 8,27
66-67 Arnór Darri Kristinsson Þröstur frá Dæli Hringur 8,27
68 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Þytur 8,26
69 Áróra Heiðbjört Hreinsdóttir Stormur frá Feti Léttir 8,25
70 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi Háfeti 8,24
71-72 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum Háfeti 8,22
71-72 Jólín Björk Kamp Kristinsdótti Kjarval frá Hjaltastaðahvammi Þytur 8,22
73 Halldóra Rún Gísladóttir Kjuði frá Þjóðólfshaga 1 Brimfaxi 8,22
74-75 Þórdís Arnþórsdóttir Hrönn frá Þjóðólfshaga 1 Hörður 8,21
74-75 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Neisti 8,21
76-77 Anna Ásmundsdóttir Dögun frá Ólafsbergi Sprettur 8,19
76-77 Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 Sörli 8,19
78-79 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Gutti frá Skáney Hörður 8,18
78-79 Kamilla Hafdís Ketel Sörli frá Lækjarbakka Sleipnir 8,18
80 Anna Lilja Hákonardóttir Líf frá Kolsholti 2 Léttir 8,17
81 Ágúst Einar Ragnarsson Blæja frá Hafnarfirði Sörli 8,17
82 Helgi Freyr Haraldsson Hrynjandi frá Strönd II Sörli 8,16
83 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi Hörður 8,16
84-85 Amelía Carmen Agnarsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku Hörður 8,15
84-85 María Sigurðardóttir Saga frá Strandarhjáleigu Hending 8,15
86 Íris Marín Stefánsdóttir Þráður frá Hrafnagili Funi 8,14
87 Matthildur Svana Stefánsdóttir Fönn frá Neðra-Skarði Freyfaxi 8,14
88 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tóney frá Hrísum Sörli 8,13
89-90 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Fregn frá Strandarhöfði Fákur 8,11
89-90 Aþena Brák Björgvinsdóttir Felga frá Minni-Reykjum Borgfirðingur 8,11
91 Margeir Máni Þorgeirsson Fjóla frá Vöðlum Máni 8,10
92 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 Sprettur 8,09
93 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Abel frá Flagbjarnarholti Fákur 8,08
94 Kristín Elka Svansdóttir Órói frá Efri-Þverá Sprettur 8,06
95 Sigríður K. Kristbjörnsdóttir Óskadís frá Reykjavík Jökull 8,05
96 Jóna Kolbrún Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Fákur 8,03
97 Rut Páldís Eiðsdóttir Strengur frá Brú Máni 8,01
98 Katla Grétarsdóttir Ynja frá Akranesi Sprettur 7,88
99 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Gnýr frá Sléttu Sprettur 7,87
100 Magnús Rúnar Traustason Mökkur frá Langsstöðum Jökull 7,78
101 Katrín Dóra Ívarsdóttir Óðinn frá Hólum Fákur 7,57
102 Marta Elisabet Arinbjarnar Sleipnir frá Syðra-Langholti Ljúfur 7,46
103 Satu María Sigurhansdóttir Hremmsa frá Gunnbjarnarholti Freyfaxi 6,77
104 Sandra Björk Hreinsdóttir Hrólfur frá Fornhaga II Léttir 0,00