Íslandsmótinu í gæðingalist aflýst
 
									  
																	Íslandsmótinu í gæðingalist sem átti að halda nú í vikunni, 29.apríl til 1.maí í Samskipahöllinni í Spretti hefur verið aflýst vegna dræmrar þáttöku. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef hestamannafélagsins Spretts.
Ákvörðun þess efnis að halda Íslandsmót í gæðingalist var tekinn Á Landsþingi sl. haust. Íslandsmótin skulu vera haldin við lok innanhússtímabils, eða fyrir 15.maí ár hvert.  Nú er þó ljóst að í ár verður enginn Íslandsmeistari í gæðingalist krýndur.
						 
																							 
                 
             
                 
             Minningarorð um Ragnar Tómasson
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson                     
                 
             
                 
             
                 
             
                 
             
										 
                        
                 Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin
                                        	
                                                                     
                                Sigvaldi Lárus Guðmundsson yfirþjálfari Hæfileikamótunar LH næstu tvö árin                             
                        
                