Íslenska landsliðið fyrir Norðurlandamótið
Nú liggur fyrir hvaða knapar munu keppa fyrir Íslands hönd á Norðurlandamótinu í Herning. Íslenska liðið þarf að mestu leyti að stóla á lánshesta á Norðurlandamóti.
“Því er mótið ansi skemmtileg áskorun. Að þessu sinni var til að mynda enginn útflutningur á hestum frá Íslandi frá 12.júlí fram í miðjan ágúst. Það gerði það að verkum að einungis einn hestur var fluttur út þann 1.júlí og verður orðinn fullbólusettur þegar mótið hefst. Liðið þarf því að treysta á hesteigendur í Evrópu til að hjálpa við að hesta liðið og hefur það gengið vel og erum við hesteigendum virkilega þakklát,” var sagt í tilkynningu frá Landssambandi hestamannafélaga þegar U21 landsliðið var kynnt.
LH hefur ekki enn sent frá sér liðið en á heimasíðu mótsins er hægt að sjá íslenska hópinn:
Ungmenni
Elva Rún Jónsdóttir – Bella frá Blönduósi
Embla Lind Ragnarsdóttir – Sæla frá Vedbyboställe
Guðný Dís Jónsdóttir – Kristall frá Jaðri
Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir – Sefja frá Kambi
Hekla Rán Hannesdóttir – Huginn frá Halakoti
Herdís Björg Jóhannsdóttir – Elskamin von Erkshausen
Hulda María Sveinbjörnsdóttir – Hetja frá Árbæ
Matthías Sigurðsson – Páfi frá Kjarri
Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson – Blikka frá Þóroddsstöðum
Ragnar Snær Viðarsson – Gimsteinn frá Íbishóli
Selma Leifsdóttir – Varúlfur frá Eylandi
Védís Huld Sigurðardóttir – Búi frá Húsavík
Sigurður Baldur Ríkharðsson – Júní frá Brúnum
Dagur Sigurðarson – Rögnir frá Minni-Völlum
Fullorðnir
Sigurður Sigurðarson – Tígull from Kleiva
Viðar Ingólfsson – Týr from Svala Gård
Sigurður Vignir Matthíasson – Júlía from Agersta
Unglingaflokkur gæðingakeppni
Dagur Sigurðarson – Rögnir frá Minni-Völlum
Elva Rún Jónsdóttir – Bella frá Blönduósi
A flokkur ungmenna – gæðingakeppni
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal – Sólbjartur frá Akureyri
Matthías Sigurdsson – Gustur frá Stóra-Vatnsskarði
Sigurður Baldur Ríkharðsson – Júní frá Brúnum
B flokkur ungmenna – gæðingakeppni
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal – Eyvar frá Álfhólum
Hekla Rán Hannesdóttir – Huginn frá Halakoti
A flokkur gæðinga
Skutull frá Hafsteinsstöðum – Jón Bjarni Smárason
Gormur frá Villanora – Þórður Þorgeirsson
B flokkur gæðinga
Tígull from Kleiva – Sigurður Sigurðarson