Íþróttamót Borgfirðings er 20. maí
Íþróttamót Borgfirðings verður haldið 20. maí en búið er að opna fyrir skráningu á mótið. Mótið er opið öllum og eru eftirfarandi flokkar í boði:
- Pollaflokkur
- Barnaflokkur T7 og V5
- Unglingaflokkur T3 og V2
- Ungmennaflokkur T3, V2 og F2
- 2. flokkur T7 og V5
- 1. flokkur T3, V2 og F2
- Opinn flokkur T3, V2, F2, T4
Skráningargjald í alla flokka er 4000 kr. nema 2.500 í barnaflokk. Skráning í pollaflokk sendist á idunnsvansdottir@gmail.com
Síðasti skráningardagur er miðvikudagurinn 17. maí. Mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina eða fella niður greinar sem lítil skráning er í.
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Opið er fyrir umsóknir í Hæfileikamótun LH