Íþróttamót Mána

  • 28. maí 2020
  • Fréttir

Það telst líklegt að Félagsmenn Mána mæti prúðbúnir til leiks

Ákveðið hefur verið að halda íþróttamót Mána á Mánagrund dagana 5 – 7 júní.
Til að mótið geti farið fram verðum við að treysta á að keppendur og áhorfendur
passi uppá 2 metra regluna hvort sem er keppendur eða áhorfendur.

Mótið verður opið öllum keppendum.
Skráning á mótið mun standa yfir frá 28.maí og til miðnættis miðvikudaginn 3.júní.

Skráning fer fram í gegnum Sportfeng.
Mótanefnd áskilur sér rétt til að fella niður eða sameina flokka/greinar ef ekki er næg þátttaka.

Keppnisgreinar eru eftirfarandi :
Meistaraflokkur: T1, T2, V1, F1, Gæðingaskeið PP1
1 flokkur: T3, T4, V2, F2. Gæðingaskeið PP1
2 flokkur: T3, T7, V2, F2
Ungmenni: T3, T4, V2, F2.
Unglingar: T3, V2, F2
Börn: T3. T7, V2
100.m skeið P2.
Gæðingaskeið PP1 21árs og yngri. (Gæðingaskeið ungmenni í skráningarkerfi)

Skráningagjöld eru eftirfarandi:

Barnaflokkur og unglingaflokkur: 4000 kr.
Ungmennaflokkur, 2. flokkur, 1. flokkur og meistaraflokkur: 5000 kr.
Gæðingaskeið – 5000 kr
100m skeið – 5000kr
Sé greitt með millifærslu þarf kvittun fyrir greiðlsu að berast á netfangið gjaldkeri@mani.is

EINUNGIS ÞEIR SEM HAFA GREITT FÉLAGSGJÖLDIN SÍN HAFA KEPPNISRÉTT

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<