Ívar, Svandís og Anna Lilja mæta í A úrslit

  • 5. júlí 2025
  • Fréttir
Í gær voru riðin B úrslit í tölti á Fjórðungsmótinu.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr þeim en Ívar Örn Guðjónsson og Dofri frá Sauðárkróki unnu B úrslitin í T1. Svandís Lilja Stefánsdóttir og Jaki frá Skipanesi í T3 og Anna Lilja Hákonardóttir í T3 U17.

Tölt T1 – Niðurstöður úr B-úrslitum
6. Ívar Örn Guðjónsson – Dofri frá Sauðárkróki – 7.56 – Sleipnir
7. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir – Þór frá Hekluflötum – 7.22 – Sörli
8-10. Sigurður Sigurðarson – Auður frá Þjóðólfshaga 1 – 7.00 – Geysir
8-10. Eyjólfur Þorsteinsson – Hnota frá Þingnesi – 7.00 – Sörli
8-10. Teitur Árnason – Hákon frá Vatnsleysu – 7.00 – Fákur
T3 – Niðurstöður úr B-úrslitum
6. Svandís Lilja Stefánsdóttir – Jaki frá Skipanesi – 6.50 – Dreyri
7. Björg María Þórsdóttir – Styggð frá Hægindi – 6.28 – Borgfirðingur
8. Ámundi Sigurðsson – Embla frá Miklagarði – 6.00 – Borgfirðingur
9. Ásdís Sigurðardóttir – Bragi frá Hrísdal – 6.00 – Snæfellingur
10. Charlotte Zumpe – Jarl frá Skúfsstöðum – 4.72 – Geysir
T3 U17 – Niðurstöður úr B-úrslitum
6. Anna Lilja Hákonardóttir – Melrós frá Aðalbóli 1 – 5.89 – Skagfirðingur
7. Herdís Erla Elvarsdóttir – Griffla frá Grafarkoti – 5.78 – Fákur
8. Alexander Þór Hjaltason – Tónn frá Hestasýn – 5.72 – Léttir
9. Aþena Brák Björgvinsdóttir – Aða frá Bergi – 5.61 – Þytur
10. Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir – Sprækur frá Fitjum – 5.56 – Borgfirðingur

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar