Jakob og Ernir Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði

Jakob og Ernir Mynd: Gunnhildur Ýrr
Áður en farið var í B úrslitakeppni Íslandsmót var byrjað á keppni í gæðingaskeiði. Í meistaraflokki voru það þeir Jakob Svavar Sigurðsson og Ernir frá Efri-Hrepp Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði með einkunnina 8,54.
Annar varð Jóhann Kristinn Ragnarsson á Þórvöru frá Lækjarbotnum og þriðji Daníel Gunnarsson á Strák frá Miðsitju.
Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir frá Efri-Hrepp 8,54
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 8,46
3 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju 8,33
4 Ásmundur Ernir Snorrason Askur frá Holtsmúla 1 8,08
5 Sigurður Vignir Matthíasson Glitnir frá Skipaskaga 7,96
6 Viðar Ingólfsson Sjafnar frá Skipaskaga 7,88
7 Hans Þór Hilmarsson Ölur frá Reykjavöllum 7,83
8 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri 7,79
9 Þorgeir Ólafsson Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2 7,75
10 Elvar Þormarsson Ýr frá Selfossi 7,71
11 Viðar Ingólfsson Vigri frá Bæ 7,67
12 Finnbogi Bjarnason Einir frá Enni 7,58
13 Arnar Máni Sigurjónsson Heiða frá Skák 7,58
14 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti 7,54
15 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 7,42
16 Bjarni Jónasson Rúrik frá Sauðárkróki 7,38
17 Sigurður Sigurðarson Herakles frá Þjóðólfshaga 1 7,33
18 Bjarni Jónasson Eðalsteinn frá Litlu-Brekku 7,29
19 Þórarinn Eymundsson Sviðrir frá Reykjavík 7,08
20 Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti 7,00
21 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 4,17
22 Hans Þór Hilmarsson Frigg frá Jöklu 1,79
23 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga 1,67
24 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 1,50
25 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 1,04