Jöfn og spennandi úrslit

Elva Rún Jónsdóttir og Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ sigurvegarar töltsins Myndir: Gunnhildur Ýrr
Þá er skemmtilegu móti lokið í Meistaradeild Líflands og æskunnar en keppt var í tölti T1 í Lýsishöllinni í dag.
Það var mjótt á munum eftir forkeppni og öruggt að hart yrði barist í úrslitum. Eftir hæga töltið og hraðabreytingar leiddi Ragnar Snær Viðarsson á Ása frá Hásæti en stúlkurnar fylgdu fast á hæla honum. Elva Rún Jónsdóttir og Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ áttu glæsi sýningu á greiða töltinu og hlutu hæstu einkunn fyrir það atriði. Náðu þau að tryggja sér efsta sætið en lokaeinkunn þeirra varð 7,17. Ragnar Snær endaði í öðru sæti, jafn þeim Lilju Rún Sigurjónsdóttur á Arion frá Miklholti og Apríl Björk Þórisdóttur á Lilju frá Kvistum en þau hlutu öll 6,89 í einkunn. Nokkrum kommum neðar var Álfheiður Þór Ágústsdóttir á Óskamey frá Íbishóli með 6,83 í einkunn. Jöfn og spennandi úrslit.

Það var lið ISI Pack sem var stigahæst í töltinu en það eru þeir Ragnar Snær Viðarsson, Dagur Sigurðsson, Gabríel Liljendal Friðfinnsson og Róbert Darri Edwardsson.

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,17
2-4 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti 6,89
2-4 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum 6,89
2-4 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 6,89
5 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Óskamey frá Íbishóli 6,83

B úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
6 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,94
7 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi 6,83
8 Róbert Darri Edwardsson Rökkvi frá Hólaborg 6,61
9 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Fenrir frá Kvistum 6,56
10 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,50
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti 6,67
2-3 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum 6,57
2-3 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 6,57
4 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Óskamey frá Íbishóli 6,50
5 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,37
6-7 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi 6,30
6-7 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Fenrir frá Kvistum 6,30
8 Róbert Darri Edwardsson Rökkvi frá Hólaborg 6,27
9 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,13
10-11 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 6,10
10-11 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,10
12-14 Fríða Hildur Steinarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 6,07
12-14 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Þokki frá Egilsá 6,07
12-14 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti 6,07
15 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak 5,97
16 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 5,93
17-18 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 5,87
17-18 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Djörfung frá Miðkoti 5,87
19-20 Eik Elvarsdóttir Krafla frá Vík í Mýrdal 5,83
19-20 Hákon Þór Kristinsson Döggin frá Eystra-Fróðholti 5,83
21 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 5,80
22 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Kjalar frá Völlum 5,77
23-25 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Áhugi frá Ytra-Dalsgerði 5,73
23-25 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney 5,73
23-25 Ída Mekkín Hlynsdóttir Myrkvi frá Vindási 5,73
26 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 5,63
27-29 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,57
27-29 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 5,57
27-29 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 5,57
30 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Askur frá Eystri-Hól 5,37
31-32 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum 5,33
31-32 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 5,33
33 Íris Thelma Halldórsdóttir Skuggi frá Austurey 2 5,30
34-35 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Bjarmi frá Akureyri 5,27
34-35 Unnur Rós Ármannsdóttir Ástríkur frá Hvammi 5,27
36 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Sigurey frá Flekkudal 5,20
37 Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi 5,10
38 Vigdís Anna Hjaltadóttir Árvakur frá Minni-Borg 5,00