Danmörk Jóhann og Evert efstir eftir forkeppni í fjórgangi

  • 12. júlí 2024
  • Fréttir

Jóhann og Evert Mynd: Eyja.net

Danska meistaramótið hófst í gær en keppt í er í íþrótta- og gæðingakeppni.

Hægt er að sjá dagskrá og ráslista mótsins HÉR.

Í gær fór fram keppni í B-flokki gæðinga, barna- og unglingaflokki. Gná frá Kílhrauni og Jeanette Holst Gohn eru efst eftir forkeppni í B-flokknum með 8,66 í einkunn. Stefán Haugen Agnarsson er efstur á Spunadóttirinni Tindru frá Teigi II í barnaflokki og í unglingaflokki er efst Júlía Guðmundsdóttir á Balda frá Feti en þau Júlía og Baldi hafa átt góðu gengi að fagna undanfarin ár.

Einnig var keppt í fimmgangi, fjórgangi og gæðingaskeiði í gær. Í fimmgangi fullorðinsflokki eru þau Anne Frank Andresen og Vökull frá Leirubakka efst eftir forkeppni með 7,33 í einkunn. Óskar Erik Kristjánsson er efstur í unglingaflokki á Kötlu frá Tindbæk og í ungmennaflokki er efst Olivia Kasperczyk á Tengil frá Hofi með 6,37 í einkunn.

Í fjórgangi í unglingaflokki er efst Maria Beske Nielsen á Víkingi frá Feti með 6,30 í einkunn. Í fullorðinsflokki er efstur Jóhann Rúnar Skúlason á Evert fra Slippen með 7,73 í einkunn og í ungmenna er Palma Sandlau Jacobdrn og Sjóli von Teland efst með 7,00 í einkunn.

B flokkur – Forkeppni – 15 efstu

1 Jeanette Holst Gohn Gná frá Kílhrauni 8,664
2 Jette Saltoft Gram Narfi frá Áskoti 8,618
3 Sys Pilegaard Hrókur frá Sunnuhvoli 8,598
4 Søren Madsen Nökkvi fra Bendstrup 8,584
5 Inge-Petrine Bæk Ljóska frá Borgareyrum 8,552
6 Brjánn Júlíusson Leistur frá Hólum 8,518
7 Josephine Skadhede Drottning frá Vakurstöðum 8,492
8 Signe Kaave Reynir frá Margrétarhofi 8,472
9 Jessica Hou Geertsen Hagur frá Vorsabæ II 8,468
10 Kathrine Vittrup Andersen Augsýn frá Lundum II 8,434
11 Jeanette Holst Gohn Tenór frá Hvammi 8,376
12 Nicoline Hindbo Frami fra Eskildsminde 8,332
12 Anne Frank Andresen Bella frá Blönduósi 8,332
14 Smilla Beyer Rangá frá Ármóti 8,330
15 Jeanette Holst Gohn Tenór fra Almindingen 8,324

Barnaflokkur – Forkeppni – 15 efstu

1 Stefán Haugen Agnarsson Tindra frá Teigi II 8.646
2 Summer Sandlau Jacobsen Djass fra Engholm 8.490
3 Agnes Lilja Hansen Tristan fra Stutteri Borg 8.324
3 Sigrid Kristoffersen Dagur fra Debelmose 8.324
5 Maya Nielsen O’Reilly Sören frá Jórvík 1 8.264
6 Fie Sasser Álfadís fra Lysholm 8.236
7 Sofie Krogsgaard Frederiksen Gylfi fra Sall 8.180
7 Stefán Haugen Agnarsson Hera frá Efri-Rauðalæk 8.180
9 Katrine Nissen Húni fra Stald Byskov 8.160
10 Sille Emilie Søndergaard Vespa fra Kringlan 8.102
11 Ellen Marie Smet Jensen Otur fra Bakkely 8.032
12 Sofie Hvidt Jötunn fra Lykkesholm 7.842
12 Nathalie Egedal Buch Kæna fra Skovgaarden 7.842
14 Ronja Maja Konnerup Rjómi fra Katulabo 7.840
15 Andrea Bruun Holbech Baldur fra Toosholm 7.636

Unglingaflokkur – Forkeppni – 15 efstu

1 Julia Gudmundsdottir Baldi frá Feti 8,640
2 Andrea Isager Lindberg Þrymur frá Álfhólum 8,510
3 Óskar Erik Kristjánsson Vakandi frá Varmalæk 1 8,480
4 Filippa Gram Kristall frá Skagaströnd 8,362
5 Johan Brunsgaard Pedersen Olli fra St. Sognstrup 8,338
6 Caroline Wehner Wall Mélnir fra Skovbogaard 8,274
7 Mathilde Hudlebusch Vestergaard Húmor frá Vesturkoti 8,262
8 Silja Rask Villimey fra Hangaard 8,240
9 Lærke Arbjørn Jacobsen Lilja von Berlar 8,218
10 Signe Preuthun Andersen Tristan fra Dalgården 8,200
10 Mie Thuesen Jensen Brellir fra Søndermarken 8,200
12 Victoria Lillelund Viktor fra Lillelund 8,196
13 Louisa Rostgaard Kómeta fra Hvidemosen 8,176
14 Anna Sabro Møller Freyr fra Fløjstrup Vest 8,162
15 Sofie Bjørnli Vaka fra Nr. Tolstrup 8,122

Fimmgangur – Fullorðnir – Forkeppni – 10 efstu

1 Anne Frank Andresen Vökull frá Leirubakka 7,33
2 Frederikke Bøgeblad larsen Kraftur fra Yggdrasil 7,17
3 Rasmus Møller Jensen Haukur frá Fremstagili 7,10
4.1 Søren Madsen Skinfaxi fra Lysholm 7,00
4.2 Susanne Larsen Murphy Völsungur frá Skeiðvöllum 7,00
6.1 Kristian Tofte Ambo Rómulus från Backome 6,90
6.2 Jón Stenild Leó fra Langtved 6,90
8 Julie Christiansen Sindri frá Syðra-Velli 6,87
9 Steffi Svendsen Saga fra Teland 6,83
9 Alberte Smith Vaki frá Auðsholtshjáleigu 6,83

Fimmgangur – Unglingar – Forkeppni – 10 efstu

1 Óskar Erik Kristjánsson Katla fra Tindbæk 6.10
2 Karla Margit Ulf Damsholt Viktor fra Bækkegården 5.63
3 Clara Thing Andersen Sturlungur frá Leirubakka 5.40

Fimmgangur – Ungmenni – Forkeppni – 10 efstu

1.1 Olivia Kasperczyk Tengill frá Hofi 6,37
1.2 Camilla Fredslund Kragh-Hansen Hetja frá Árbæ 6,37
3 Rebecca Hesselbjerg Taulborg Tindra fra Kirstineholm 6,30
4.1 Petrine Jakobsen Salka frá Lækjarbotnum 6,00
4.2 Lucas Hedegaard Sørensen Magnús fra Rendborg 6,00
6 Kirstine Pontoppidan Sesar frá Þúfum 5,97
7 Mille Fuglsang Þristur frá Margrétarhofi 5,83
8 Filippa Gram Kristall frá Skagaströnd 5,80
9 Palma Sandlau Jacobsen Búi frá Húsavík 5,67
10 Astrid Normann Andersen Kolgrímur frá Akureyri 5,57

Fjórgangur – Fullorðnir – Forkeppni – 10 efstu

1 Jòhann Rùnar Skùlason Evert fra Slippen 7.73
2 Dennis Hedebo Johansen Muni fra Bendstrup 7.63
3 Frederikke Stougård Austri frá Úlfsstöðum 7.60
4 Jessica Hou Geertsen Hagur frá Vorsabæ II 7.40
5 Andreas Kjelgaard Stjörnustæll fra Hybjerg 7.30
6 Hans-Christian Løwe Falinn fra Vivildgård 7.10
7.1 Hans-Christian Løwe Jarl fra Vivildgård 6.90
7.2 Laura Midtgård Gimsteinn frá Íbishóli 6.90
9 Julie Christiansen Dáti frá Skipaskaga 6.80
10 Jeanette Holst Gohn Tenór fra Almindingen 6.77

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar