Íslandsmót Jón Ársæll efstur í fimmgangum líka

  • 25. júlí 2024
  • Fréttir

Jón Ársæll og Harpa Mynd: Gunnhildur Ýrr

Niðurstöður úr forkeppni í fimmgangi í ungmennaflokki á Íslandsmóti

Jón Ársæll Bergmann leiðir eftir forkeppni í fimmgangi í ungmennaflokki. Hann sat Hörpu frá Höskuldsstöðum og hlutu þau 7,13 í einkunn. Í öðru er Védís Huld Sigurðardóttir á Hebu frá Íbishóli með 6,93 í einkunn og jafnir í þriðja er Benedikt Ólafsson á Tobías frá Svarfholti og Matthías Sigurðsson á Vigur frá Kjóastöðum.

Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Jón Ársæll Bergmann Harpa frá Höskuldsstöðum 7,13
2 Védís Huld Sigurðardóttir Heba frá Íbishóli 6,93
3-4 Benedikt Ólafsson Tobías frá Svarfholti 6,67
3-4 Matthías Sigurðsson Vigur frá Kjóastöðum 3 6,67
5 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 6,63
6 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Sindri frá Lækjamóti II 6,60
7 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 6,57
8 Þórey Þula Helgadóttir Kjalar frá Hvammi I 6,53
9 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Kálfsstöðum 6,50
10 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ 6,27
11-12 Björg Ingólfsdóttir Konsert frá Frostastöðum II 6,23
11-12 Katrín Ösp Bergsdóttir Alfreð frá Valhöll 6,23
13 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum 6,17
14 Glódís Líf Gunnarsdóttir Hallsteinn frá Þjóðólfshaga 1 6,10
15 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 6,07
16 Védís Huld Sigurðardóttir Goði frá Oddgeirshólum 4 5,97
17 Björg Ingólfsdóttir Kjuði frá Dýrfinnustöðum 5,90
18 Eydís Ósk Sævarsdóttir Blakkur frá Traðarholti 5,67
19 Sigurður Baldur Ríkharðsson Myrkvi frá Traðarlandi 5,40
20 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Freydís frá Morastöðum 4,73
21 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar