Jón Ársæll sigraði keppni í fjórgangi

  • 4. febrúar 2024
  • Tilkynning

Lið Hjarðartún var stigahæsta liðið en allir þeirra liðsmenn fóru í úrslit

Fyrsta mótið af fimm veturinn 2024 í Meistaradeild Ungmenna og Top Reiter fór fram í Horse-day höllinni í dag, 4 febrúar. Fresta þurfti keppni um tvo daga vegna veðurs en kom það ekki á sök og mættu knapar mikið undirbúin að etja kappi.

í dag var keppt í  fjórgang V1 og var það Jón Ársæll Bergmann sem var hlutskarpastur á merinni sinni Móeiði frá Vestra-Fíflholti með einkunnina 7,13, ekki langt frá þeim var Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ með 7,03 og í þriðja var Signý Sól Snorradóttir á Rafn frá Melabergi með 6,87.
Styrktaraðilar fjórgangsins voru
Vesturkot Hrossaræktarbú
SBJ Réttingar
Margrétarhof hrossaræktarbú
Þökkum öllum þeim sem komu að horfa, starfsmönnum og sjálfboðaliðum fyrir hjálpina. Hlökkum til að sjá ykkur næst í fimmgang þann 16.febrúar.
Niðurstöður dagsins má sjá hér fyrir neðan.
Niðurstöður A-úrslit
1 Jón Ársæll Bergmann / Móeiður frá Vestra-Fíflholti 7,13
2 Guðný Dís Jónsdóttir / Hraunar frá Vorsabæ II 7,03
3 Signý Sól Snorradóttir / Rafn frá Melabergi 6,87
4 Benedikt Ólafsson / Rökkvi frá Ólafshaga 6,83
5 Glódís Líf Gunnarsdóttir / Goði frá Ketilsstöðum 6,70

í

Niðurstöður B-úrslit
    6  Hekla Rán Hannesdóttir / Grímur frá Skógarási 6,87
    7  Matthías Sigurðsson / Njáll frá Kópavogi 6,57
    8  Auður Karen Auðbjörnsdóttir / Bára frá Gásum 6,53
    9  Anna María Bjarnadóttir / Svala frá Hjarðartúni 6,37
  10  Lilja Dögg Ágústsdóttir / Döggin frá Eystra-Fróðholti 6,3

 

Niðurstöður úr forkeppni

1 Benedikt Ólafsson Rökkvi frá Ólafshaga Team Hrímnir 6,80
2 Jón Ársæll Bergmann Móeiður frá Vestra-Fíflholti Lið Hjarðartún 6,77
3-4 Signý Sól Snorradóttir Rafn frá Melabergi Team Hrímnir 6,60
3-4 Glódís Líf Gunnarsdóttir Goði frá Ketilsstöðum Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Gbr. 6,60
5 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Gbr. 6,57
6 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási Hamarsey/E.Alfreðsson 6,53
7-8 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Bára frá Gásum Fákafar/Hestvit 6,50
7-8 Lilja Dögg Ágústsdóttir Döggin frá Eystra-Fróðholti Team Stormrider 6,50
9-10 Matthías Sigurðsson Njáll frá Kópavogi Lið Hjarðartún 6,43
9-10 Anna María Bjarnadóttir Svala frá Hjarðartúni Lið Hjarðartún 6,43
11 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Kolfinna frá Björgum Hamarsey/E.Alfreðsson 6,37
12-13 Eva Kærnested Styrkur frá Skák Miðás 6,33
12-13 Sigurður Baldur Ríkharðsson Friðrik frá Traðarlandi Team Hrímnir 6,33
14 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi Team Hrímnir 6,30
15 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Miðás 6,27
16 Sara Dís Snorradóttir Logi frá Lundum II Team Stormrider 6,23
17-18 Emilie Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum Hamarsey/E.Alfreðsson 6,20
17-18 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk Lið Hjarðartún 6,20
19 Herdís Björg Jóhannsdóttir Kjarnveig frá Dalsholti Team Stormrider 6,13
20 Aníta Rós Kristjánsdóttir Fannar frá Skíðbakka III Team Belcando 6,10
21-23 Eydís Ósk Sævarsdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 Fákafar/Hestvit 6,00
21-23 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Gbr. 6,00
21-23 Sigurður Dagur Eyjólfsson Flugar frá Morastöðum Ellert Skúlason/Hofsstaðir, Gbr. 6,00
24 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu Morastaðir 5,90
25 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík Fákafar/Hestvit 5,77
26 Selma Leifsdóttir Hjari frá Hofi á Höfðaströnd Miðás 5,73
27 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hildingur frá Sómastöðum Fákafar/Hestvit 5,67
28 Þorbjörg H. Sveinbjörnsdóttir Loki frá Syðra-Velli Team Stormrider 5,60
29 Embla Þórey Elvarsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum Hamarsey/E.Alfreðsson 5,50
30 Júlía Guðbjörg Gunnarsdóttir Vörður frá Eskiholti II Team Belcando 5,47
31 Ingunn Rán Sigurðardóttir Mist frá Einhamri 2 Morastaðir 5,17
32 Brynja Líf Rúnarsdóttir Nökkvi frá Pulu Team Belcando 5,00
33 Viktoría Brekkan Darri frá Auðsholtshjáleigu Team Belcando 3,53
34 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Hlekkur frá Lyngholti Morastaðir 0,00

 

Lið Hjarðartún var stigahæsta liðið en allir þeirra liðsmenn fóru í úrslit.
Lið Stig
Lið Hjarðartúns 67
Team Hrímnir 64,5
Lið Ellert Skúlason/Hofsstaðir , Gbr. 57,5
Lið Hamarsey/E.Alfreðsson 51
StormRider 42
Lið Miðás 34,5
Lið Fákafar/Hestvit 34,5
Team Belcando 16
Morastaðir 10
Staða í einstaklingskeppninni 
Knapi Stig
Jón Ársæll Bergmann 12
Guðný Dís Jónsdóttir 10
Signý Sól Snorradóttir 8
Benedikt Ólafsson 7
Glódís Líf Gunnarsdóttir 6
Hekla Rán Hannesdóttir 5
Matthías Sigurðsson 4
Auður Karen Auðbjörnsdóttir 3
Anna María Bjarnadóttir 2
Lilja Dögg Ágústsdóttir 1

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar