Landsmót 2024 Keppni í barnaflokki einn af hápunktum Landsmóts

  • 17. júní 2024
  • Fréttir

Linda Guðbjörg og Sjóður frá Kirkjubæ

Linda Guðbjörg og Sjóður frá Kirkjubæ efst á stöðulista í barnaflokki

Landsmót Hestamanna er framundan í Víðidal í Reykjavík dagana 1.-7. júlí. Að loknum úrtökum hestamannafélaga er gaman að velta fyrir því sér hvernig staðan er á stöðulistum fyrir mótið en ljóst er að mikið gæðingaval verður á mótinu.

Keppni í banaflokki er ávallt skemmtileg og hafa knapar lagt mikið á sig við undirbúning mótsins. Mörg þeirra að keppa á sínu fyrsta Landsmóti og spennan og eftirvæntingin því mikil. Hver sá sem stendur uppi sem sigurvegari að lokum er það ljóst að reynsla sú sem fæst af mótinu mun standa með þeim allan þeirra knapaferil.

Linda Guðbjörg Friðriksdóttir hlaut hæstu einkunnina sem gefin var í vor á úrtökumótum. Hún sýndi Sleipnisbikarshafann frá síðasta Landsmóti, Sjóð frá Kirkjubæ,  í einkunnina 8.78. Skammt á eftir henni með einkunnina 8,71 koma þau Elimar Elvarsson á Sölku frá Hólateigi og Una Björt Valgarðsdóttir á Öglu frá Ási 2.

Knapar í barnaflokki þurfa að sýna

Það kemur í ljós sunnudaginn 7.júlí hvaða knapi stendur uppi sem sigurvegari í Barnaflokki en þá fara A-úrslit fram. Samkvæmt dagskrá Landsmóts er fyrirhugað að sérstök forkeppni fari fram mánudaginn 1.júlí og keppni í milliriðlum, miðvikudaginn 3. júlí.

30 efstu knapar á stöðulista í Barnaflokki fyrir Landsmót

# Knapi Hross Einkunn
1 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ 8,78
2 Elimar Elvarsson IS2018201221 Salka frá Hólateigi 8,71
3 Una Björt Valgarðsdóttir IS2015286791 Agla frá Ási 2 8,71
4 Viktoría Huld Hannesdóttir IS2012158455 Þinur frá Enni 8,68
5 Kristín Rut Jónsdóttir IS2016225401 Fluga frá Garðabæ 8,67
6 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson IS2011284625 Djörfung frá Miðkoti 8,66
7 Viktoría Huld Hannesdóttir IS2014182122 Steinar frá Stíghúsi 8,62
8 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir IS2016187138 Breki frá Sunnuhvoli 8,61
9 Hákon Þór Kristinsson IS2010186295 Magni frá Kaldbak 8,56
10 Eðvar Eggert Heiðarsson IS2015284881 Urður frá Strandarhjáleigu 8,55
11 Aron Einar Ólafsson IS2017201047 Alda frá Skipaskaga 8,55
12 Herdís Erla Elvarsdóttir IS2010255408 Griffla frá Grafarkoti 8,55
13 Ylva Sól Agnarsdóttir IS2012167140 Loki frá Flögu 8,55
14 Una Björt Valgarðsdóttir IS2018157367 Sigurpáll frá Varmalandi 8,54
15 Hákon Þór Kristinsson IS2013201687 Hviða frá Eldborg 8,54
16 Kristín Rut Jónsdóttir IS2008101036 Roði frá Margrétarhofi 8,54
17 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir IS2015284652 Auður frá Vestra-Fíflholti 8,54
18 Jón Guðmundsson IS2015286587 Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8,53
19 Sigurður Ingvarsson IS2015182729 Ísak frá Laugamýri 8,53
20 Ylva Sól Agnarsdóttir IS2011158707 Náttfari frá Dýrfinnustöðum 8,53
21 Íris Thelma Halldórsdóttir IS2015186756 Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 8,51
22 Aron Einar Ólafsson IS2013156420 Vaðall frá Brekkukoti 8,50
23 Emma Rún Arnardóttir IS2012187592 Tenór frá Litlu-Sandvík 8,49
24 Hrói Bjarnason Freyjuson IS2016288801 Trú frá Þóroddsstöðum 8,49
25 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir IS2011184084 Hrafn frá Eylandi 8,49
26 Alexander Þór Hjaltason IS2011286310 Harpa Dama frá Gunnarsholti 8,48
27 Una Björt Valgarðsdóttir IS2013181421 Heljar frá Fákshólum 8,48
28 Aron Einar Ólafsson IS2015235499 Íssól frá Hurðarbaki 8,47
29 Emma Rún Arnardóttir IS2013187032 Suðri frá Gljúfurárholti 8,47
30 Hákon Þór Kristinsson IS2013187450 Kolvin frá Langholtsparti 8,47

 

Hér fyrir neðan má sjá fyrrum sigurvegara í barnaflokki en sigursælasti knapi Landsmóts í þessum flokki er tvímælalaus Glódís Rún Sigurðardóttir, sem vann barnaflokk í þrígang á Kambani frá Húsavík.

Fyrrum sigurvegarar barnaflokks á Landsmóti, fengið af vef LH.

Barnaflokkur

2022  Kristín Eir Hauksdóttir Holake

 

Þytur frá Skáney

 

Borgfirðingur

 

9,01

2018 Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Sprettur 8,88
2016 Kristján Árni Birgisson Sjéns frá Bringu Léttir 8,95
2014 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Ljúfur 9,16
2012 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Ljúfur 9,02
2011 Glódís Rún Sigurðardóttir Kamban frá Húsavík Ljúfur 8,83
2008 Birna Ósk Ólafsdóttir Smyrill frá Stokkhólma Andvari 8,81
2006 Ragnar Bragi Sveinsson Hávarður frá Búðarhóli Fákur 8,74
2004 Rakel Natalie Kristinsdóttir Vígar frá Skarði Geysir
2002 Hekla K. Kristinsdóttir Tara frá Lækjarbotnum Geysir 8,75
2000 Camilla Petra Sigurðardóttir Fróði frá Miðsitju Máni 8,88
1998 Elva B. Margeirsdóttir Svartur frá Sólheimatungu Máni 8,66
1994 Davíð Matthíasson Vinur frá Svanavatni Fákur 8,45
1990 Steinar Sigurbjörnsson Glæsir frá Reykjavík Fákur 8,95
1986 Edda Rún Ragnarsdóttir Silfri Fákur 8,44
1982 Annie B. Sigfúsdóttir Blakkur frá V-Geldingaholti Smári 8,70
1978 Ester Harðardóttir Blesi Fákur 8,20

*Birt með fyrirvara um að öll félög hafi skilað inn niðurstöðum af sínum mótum.
*Miðað við stöðulista mánudaginn 17. júní.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar