Klárt hverjir keppa fyrir hönd Dreyra, Glað, Borgfirðing og Snæfelling

Landsmótsúrtöku á Vesturlandi er í lokið en keppni í seinni umferðinni fór fram í dag. Mótið er sameiginlegt fyrir hestamannafélögin Dreyra, Glað, Borgfirðing og Snæfelling en Dreyri má senda þrjá fulltrúa á Landsmót, Borgfirðingur fjóra, Glaður tvo og Snæfellingur þrjá.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr fyrri og seinni umferð
A flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Sægrímur frá Bergi Viðar Ingólfsson Snæfellingur 8,66
2 Nökkvi frá Hrísakoti Jakob Svavar Sigurðsson Snæfellingur 8,65
3 Forkur frá Breiðabólsstað Flosi Ólafsson Borgfirðingur 8,65
4 Huginn frá Bergi Daníel Jónsson Snæfellingur 8,57
5 Megas frá Einhamri 2 Viðar Ingólfsson Dreyri 8,51
6 Hlýri frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson * Snæfellingur 8,45
7 Ögri frá Bergi Jón Bjarni Þorvarðarson Snæfellingur 8,43
8 Dama frá Kóngsbakka Hrefna Rós Lárusdóttir Snæfellingur 8,42
9 Hervar frá Innri-Skeljabrekku Gústaf Ásgeir Hinriksson Borgfirðingur 8,40
10 Mist frá Einhamri 2 Viðar Ingólfsson Dreyri 8,40
11 Dalvar frá Dalbæ II Ragnar Snær Viðarsson Borgfirðingur 8,39
12 Kveikja frá Skipaskaga Leifur George Gunnarsson Dreyri 8,39
13 Hrund frá Lindarholti Ísólfur Ólafsson Borgfirðingur 8,35
14 Skuggi frá Hríshóli 1 Lárus Ástmar Hannesson Snæfellingur 8,32
15 Lyfting frá Kvistum Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,29
16 Skutla frá Akranesi Ólafur Guðmundsson Dreyri 8,17
17 Salka frá Runnum Hanna Sofia Hallin Borgfirðingur 7,78
18 Sif frá Akranesi Ólafur Guðmundsson Dreyri 7,72
19 Gosi frá Staðartungu Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Snæfellingur 7,25
B flokkur
Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Tími frá Breiðabólsstað Brynja Kristinsdóttir Borgfirðingur 8,63
2 Hylur frá Flagbjarnarholti Guðmar Þór Pétursson Borgfirðingur 8,53
3 Sól frá Söðulsholti Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,50
4 Eyja frá Hrísdal Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,48
5 Vísa frá Hjarðarholti Axel Ásbergsson Borgfirðingur 8,42
6 Hlynur frá Haukatungu Syðri 1 Tinna Rut Jónsdóttir Borgfirðingur 8,39
7 Mjölnir frá Leirulæk Ísólfur Ólafsson Borgfirðingur 8,34
8 Hrókur frá Oddsstöðum I Denise Michaela Weber Borgfirðingur 8,30
9 Öngull frá Bergi Saga Björk Jónsdóttir Snæfellingur 8,30
10 Bragi frá Hrísdal Ásdís Sigurðardóttir Snæfellingur 8,27
11 Harpa frá Hrísdal Gunnar Sturluson Snæfellingur 8,23
12 Baltasar frá Korpu Linda Rún Pétursdóttir Borgfirðingur 8,22
13 Aljón frá Nýjabæ Halldóra Jónasdóttir Borgfirðingur 8,22
14 Hreggviður frá Báreksstöðum Siguroddur Pétursson Borgfirðingur 8,18
15 Gnýr frá Kvistum Ágústa Rut Haraldsdóttir Glaður 8,13
16 Tangó frá Reyrhaga Rúna Björt Ármannsdóttir Dreyri 8,12
17 Sólfaxi frá Reykjavík Tinna Rut Jónsdóttir Borgfirðingur 8,08
18 Sól frá Halakoti Hanna Sofia Hallin Borgfirðingur 8,06
19 Eldur frá Borgarnesi Ólafur Guðmundsson Dreyri 7,66
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þytur frá Skáney Borgfirðingur 8,77
2 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 8,51
3 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Ísar frá Skáney Borgfirðingur 8,41
4 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Flugsvin frá Grundarfirði Snæfellingur 8,37
5 Aþena Brák Björgvinsdóttir Sæfinnur frá Njarðvík Borgfirðingur 8,30
6 Anton Már Greve Magnússon Viðja frá Steinsholti 1 Dreyri 8,14
7 Ari Osterhammer Gunnarsson Sprettur frá Brimilsvöllum Snæfellingur 8,11
8 Matthildur Svana Stefánsdóttir Fönn frá Neðra-Skarði Dreyri 8,09
9 Ari Osterhammer Gunnarsson Bára frá Brimilsvöllum Snæfellingur 8,07
10 Anton Már Greve Magnússon Abbadís frá Eyri Dreyri 7,95
11 Sól Jónsdóttir Sátt frá Kúskerpi Snæfellingur 5,98
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Karen frá Hríshóli 1 Borgfirðingur 8,49
2 Embla Moey Guðmarsdóttir Skandall frá Varmalæk 1 Borgfirðingur 8,47
3 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Snæfellingur 8,24
4 Valdís María Eggertsdóttir Brynjar frá Hofi Snæfellingur 8,17
5 Katrín Einarsdóttir Töffari frá Hlíð Glaður 8,10
6 Valdís María Eggertsdóttir Patrik frá Sílastöðum Snæfellingur 8,07
7 Valdís María Eggertsdóttir Gustur frá Stykkishólmi Snæfellingur 7,98
8 Hera Guðrún Ragnarsdóttir Hugmynd frá Tjaldhólum Snæfellingur 7,96
B flokkur ungmenna
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Aníta Eik Kjartansdóttir Rökkurró frá Reykjavík Borgfirðingur 8,35
2 Arndís Ólafsdóttir Sigur frá Sunnuhvoli Glaður 8,19
3 Hjördís Helma Jörgensdóttir Hrafn frá Þúfu í Kjós Dreyri 8,18
4 Gróa Hinriksdóttir Katla frá Reykhólum Snæfellingur 7,82