Landsamband hestamanna „Knapagjaldið í sögulegu lágmarki“

  • 10. júlí 2025
  • Fréttir
Viðtal við Lindu Björk Gunnlaugsdóttur formann LH

Í gær var kynnt íslenska landsliðið fyrir heimsmeistaramótið í Sviss. Linda Björk Gunnlaugsdóttir formaður LH var viðstödd kynninguna og tók Arnar Bjarki viðtal við hana en hægt er að horfa á það í spilaranum hér fyrir neðan.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar