Knapar ársins hjá Létti

  • 28. nóvember 2022
  • Fréttir

Guðmundur Karl Tryggvason knapi ársins 2022

Uppskeruhátíð hestamannafélagsins Léttis á Akureyri

Þann 25 nóvember síðast liðin fór fram uppskeruhátíð okkar Léttismanna. Gaman var að sjá hve margir sáu sér fært að mæta og eiga skemmtilegt kvöld saman.

Á þessari hátíð voru einnig veitt verðlaun fyrir knapa ársins í karlaflokki, kvennaflokki og ungmennaflokki.

 

Í kvennaflokki var það Fanndís Viðarsdóttir sem átti því miður ekki heimangengt en sendi verðugan fulltrúa til að taka við titlinum, en sá er vanur að lyfta bikurum og fá blóm.

 

Í karlaflokki var það Guðmundur Karl Tryggvason sem hlaut titilinn knapi ársins.

 

Í ungmennaflokki var það svo Egill Már Þórsson sem hlaut bikarinn.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar