Knapar í Meistaradeildinni heimsóttir

  • 25. mars 2020
  • Fréttir

Ljósmynd: Gunnar Freyr

Vegna frestunar á lokamóti Meistaradeildarinnar langar deildinni að bregða á leik og leyfa ykkur að gægjast inn í daglegt líf hjá þeim knöpum sem taka þátt í Meistaradeildinni. Á næstu dögum inn á Instagram reikningi Meistaradeildarinnar munu knapar deildarinnar sýna frá degi sínum og fleiru. Við mælum með að allir fylgist með en fyrsta liðið er lið Hjarðartúns en knapar í liðinu eru Helga Una Björnsdóttir, Elvar Þormarsson, Hans Þór Hilmarsson, Jakob S. Sigurðsson og Þórarinn Ragnarsson.

 

Þið finnið Meistaradeildina inn á Instagram undir nafninu Meistaradeildin og fólk getur einnig hent inn spurningum fyrir knapana til að svara og einnig ef þið óskið eftir að sjá eitthvað sérstakt.

 

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<