Kóki tók lagið með Stuðlabandinu í Topreiter stofunni

Í þætti kvöldsins var Arnar Bjarki þáttarstjórnand að venju og gestir hans í setti voru að þessu sinni Herbert „Kóki“ Ólason og Agnar Snorri Stefánsson. Þeir ræddu daginn og slógu á létta strengi í lok þáttarins mætti Magnús Kjartan í Stuðlabandinu og þeir tóku lagið.
Sjón er sögu ríkari!