Konráð á Tangó og Kjark og Sigursteinn á Krókus fljótastir

  • 17. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður frá fyrstu Skeiðleikum Skeiðfélagsins, Eques og Líflands.

Fyrstu skeiðleikar Eques, Líflands og Skeiðfélagsins fóru fram í kvöld, miðvikudaginn 17.maí. Fínir tímar náðust í öllum greinum og gefa góð fyrirheit fyrir komandi tímabil.

Konráð Valur Sveinsson vann 250 m. skeiðið á Tangó frá Litla-Garði með tímann 22,51 sek. og 150 m. skeiðið á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II með tímann 14,61 sek. Fljótastir í 100 metra skeiðinu voru þeir félagar Krókus frá Dalbæ og Sigursteinn Sumarliðason með tímann 7,53 sek.

Skeið 250m P1
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði 22,51
2 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 22,76
3 Teitur Árnason Styrkur frá Hofsstaðaseli 22,81
4 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 22,84
5 Daníel Gunnarsson Kló frá Einhamri 2 22,95
6 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 23,11
7 Árni Sigfús Birgisson Dimma frá Skíðbakka I 23,63
8 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 23,90
9 Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku 23,99
10 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 24,08
11 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 24,94
12-16 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 0,00
12-16 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 0,00
12-16 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 0,00
12-16 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 0,00
12-16 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 0,00

Skeið 150m P3
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,61
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 14,76
3 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti 14,91
4 Sigursteinn Sumarliðason Stanley frá Hlemmiskeiði 3 14,95
5 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 14,97
6 Bjarni Bjarnason Glotti frá Þóroddsstöðum 15,04
7 Hlynur Guðmundsson Klaustri frá Hraunbæ 15,05
8 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti 15,20
9 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 15,40
10 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 15,45
11 Ólafur Örn Þórðarson Lækur frá Skák 15,93
12 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 16,34
13 Erlendur Ari Óskarsson Druna frá Fornusöndum 16,37
14 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 16,40
15 Ingi Björn Leifsson Gná frá Selfossi 16,40
16 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá 16,70
17 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 17,73
18 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Lukka frá Úthlíð 18,51
19 Brynjar Nói Sighvatsson Tígull frá Bjarnastöðum 20,39
20-22 Helgi Gíslason Hörpurós frá Helgatúni 0,00
20-22 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Máney frá Kanastöðum 0,00
20-22 Sigrún Högna Tómasdóttir Funi frá Hofi 0,00

Flugskeið 100m P2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 7,53
2 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,57
3 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,60
4-5 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II 7,62
4-5 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7,62
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,66
7 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Ylfa frá Miðengi 7,69
8 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 7,75
9 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 7,83
10 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 7,84
11 Daníel Gunnarsson Storð frá Torfunesi 7,85
12 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum 7,87
13 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 7,92
14 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 7,96
15 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 8,09
16 Bjarni Bjarnason Drottning frá Þóroddsstöðum 8,13
17 Þorvaldur Logi Einarsson Skíma frá Syðra-Langholti 4 8,17
18 Sigurður Baldur Ríkharðsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 8,18
19 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 8,34
20 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Hnoppa frá Árbakka 9,08
21 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum 9,20
22 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 9,23
23 Veronika Eberl Mardís frá Hákoti 10,02
24 Alma Gulla Matthíasdóttir Baldur frá Hrauni 10,12
25 Hildur María Jóhannesdóttir Brimkló frá Þorlákshöfn 10,70
26 Védís Huld Sigurðardóttir Grímnir frá Þóroddsstöðum 10,76
27-33 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 0,00
27-33 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 0,00
27-33 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 0,00
27-33 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00
27-33 Hlynur Guðmundsson Kostur frá Margrétarhofi 0,00
27-33 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Glæða frá Akureyri 0,00
27-33 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar