Konráð og Kjarkur með frábæran tíma

Lokadagur gæðingamóts Fáks er í dag en í gær fór fram seinni umferð úrtökunnar fyrir Landsmót og seinni umferð í 100m. skeiðinu en flottir tímar náðust í skeiðinu. Konráð Valur Sveinsson á Kjarki frá Árbæjarhjáleigu II fóru 100 metrana á 7,19 sek. Glæsilegur tími og jafnframt besti tími ársins í 100 m. skeiði.
Hér fyrir neðan er hægt að sjá niðurstöður 100m. skeiðsins og þá 11 fulltrúa sem hafa unnið sér einn keppnisrétt á Landsmóti fyrir hönd hestamannafélagsins Fáks. Listinn er birtur með fyrirvara um mannleg mistök.
Flugskeið 100m – Fullorðinsflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,19
2 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,35
3 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,57
4 Kristófer Darri Sigurðsson Gnúpur frá Dallandi 7,57
5 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði 7,58
6 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum 7,63
7 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,69
8 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 7,69
9 Gústaf Ásgeir Hinriksson Rangá frá Torfunesi 7,79
10 Teitur Árnason Styrkur frá Hofsstaðaseli 7,79
11 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri 7,85
12 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 7,92
13 Hinrik Bragason Púki frá Lækjarbotnum 7,98
14 Jón Óskar Jóhannesson Gnýr frá Brekku 8,01
15 Sigurður Vignir Matthíasson Sonur frá Söðulsholti 8,22
16 Hlynur Pálsson Sefja frá Kambi 8,57
17 Guðjón G Gíslason Harpa frá Sauðárkróki 8,80
18 Guðmundur Ásgeir Björnsson Brá frá Gunnarsholti 9,08
19 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri 9,16
20 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 9,70
21-22 Benjamín Sandur Ingólfsson Fáfnir frá Efri-Rauðalæk 0,00
21-22 Teitur Árnason Drottning frá Hömrum II 0,00
Niðurstöður úr seinni og fyrri umferð
Listinn er birtur með fyrirvara um mannleg mistök
A flokkur Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Leynir frá Garðshorni á Þelamörk Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,74
2 Telma frá Árbakka Hinrik Bragason 8,65
3 Nagli frá Flagbjarnarholti Sigurbjörn Bárðarson 8,64
4 Jökull frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,63
5 Líf frá Lerkiholti Kári Steinsson 8,61
6 Atlas frá Hjallanesi 1 Teitur Árnason 8,60
7 Viljar frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,56
8 Páfi frá Kjarri Selina Bauer 8,55
9 Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Benjamín Sandur Ingólfsson 8,54
10 Villingur frá Breiðholti í Flóa Sylvía Sigurbjörnsdóttir 8,53
11 Stakkur frá Halldórsstöðum Sigurbjörn Bárðarson 8,51
B flokkur – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Ljósvaki frá Valstrýtu Árni Björn Pálsson 8,85
2 Safír frá Mosfellsbæ Sigurður Vignir Matthíasson 8,82
3 Stimpill frá Strandarhöfði Stella Sólveig Pálmarsdóttir 8,61
4 Hrafn frá Breiðholti í Flóa Sigurbjörn Bárðarson 8,61
5 Özur frá Ásmundarstöðum 3 Sigurður Styrmir Árnason 8,58
6 Sónata frá Hagabakka Hinrik Bragason 8,58
7 Æska frá Akureyri Óskar Pétursson 8,53
8-9 Fengur frá Auðsholtshjáleigu Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,50
8-9 Fjölnir frá Flugumýri II Eyrún Ýr Pálsdóttir 8,50
10 Gammur frá Aðalbóli Sveinn Ragnarsson 8,49
11 Viljar frá Múla Vilfríður Sæþórsdóttir 8,48
B flokkur ungmenna – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hákon Dan Ólafsson Svarta Perla frá Álfhólum 8,63
2 Arnar Máni Sigurjónsson Draumadís frá Lundi 8,56
3 Arnar Máni Sigurjónsson Ólína frá Hólsbakka 8,46
4 Hrund Ásbjörnsdóttir Rektor frá Melabergi 8,34
5 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Lífeyrissjóður frá Miklabæ 8,31
6 Victoria Bönström Kostur frá Þúfu í Landeyjum 8,29
7 Jóhanna Guðmundsdóttir Erpur frá Rauðalæk 8,25
8 Agatha Elín Steinþórsdóttir Saga frá Akranesi 8,19
9 Hrund Ásbjörnsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 8,15
10-12 Aníta Rós Kristjánsdóttir Samba frá Reykjavík 8,17
10-12 Hanna Regína Einarsdóttir Galsi frá Fornustöðum 8,17
10-12 Arnar Máni Sigurjónsson Gandálfur frá Hofi 8,17
13 Karlotta Rún Júlíusdóttir Orkubolti frá Laufhóli 8,16
14 Hanna Regína Einarsdóttir Míka frá Langabarði 8,11
15 Brynja Líf Rúnarsdóttir Nökkvi frá Pulu 8,09
Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Sigurðsson Dýri frá Hrafnkelsstöðum 8,62
2 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 8,55
3 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 8,54
4 Matthías Sigurðsson Bragur frá Ytra-Hóli 8,51
5 Ragnar Snær Viðarsson Eik frá Sælukoti 8,48
6 Ragnar Snær Viðarsson Galdur frá Geitaskarði 8,44
7 Eva Kærnested Logifrá Lerkiholti 8,43
8 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Arion frá Miklholti 8,42
9 Bjarney Ásgeirsdóttir Glanni frá hofi 8,42
10 Unnur Erla Ívarsdóttir Víðir frá Tungu 8,41
11 Anika Hrund Ómarsdóttir Kopar frá Álfhólum 8,40
12 Kristín Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 8,38
13 Bjarney Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti 8,37
14 Eva Kærnested Nói frá Vatnsleysu 8,37
15 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá 8,35
16 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted Steinn frá Runnum 8,35
Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórhildur Helgadóttir Kóngur frá Korpu 8,41
2 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum 8,37
3 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði 8,36
4 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 8,32
5 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Þokki frá Egilsá 8,29
6 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Vala frá Lækjamóti 8,28
7 Bertha Liv Bergstað Jórunn frá Vakurstöðum 8,23
8 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Yrsa frá Álfhólum 8,19
9 Sigríður Birta Guðmundsdóttir Fylkir frá Flagbjarnarholti 8,16
10 Bertha Liv Bergstað Kristall frá Kálfhóli 2 8,09
11 Birna Ósk Ásgeirsdóttir Hjaltalín frá Oddhóli 8,05
12 Gerður Gígja Óttarsdóttir Ósk frá Árbæjarhjáleigu II 8,02
13 Sigurður Ingvarsson Dáð frá Jórvík 1 7,96
14 Elísabet Emma Björnsdóttir Silfurdís frá Hjallalandi 7,78
15 Hilda Lóa Hall Svala frá Flugumýri 7,29
Niðurstöður úr seinni umferðinni