Kristín og Þytur tóku gullið

Kristín Eir Hauksdóttir Holaker og Þytur frá Skáney unnu unglingaflokkinn á Fjórðungsmótinu með 8,69 í einkunn. Önnur varð Ylva Sól Agnarsdóttir á Loka frá Flögu með 8,54 í einkunn og í því þriðja varð Haukur Orri Bergmann Heiðarsson á Hnokka frá Reykhólym með 8,52 í einkunn.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitunum
A úrslit
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holaker Þytur frá Skáney Borgfirðingur 8,69
Hægt tölt 8,60 8,70 8,60 8,50 8,80 = 8,64
Brokk 8,60 8,60 8,60 8,50 8,50 = 8,56
Yfirferðagangur 8,70 8,70 8,70 8,70 8,60 = 8,68
Áseta 8,80 9,00 8,80 8,80 9,00 = 8,88
2 Ylva Sól Agnarsdóttir Loki frá Flögu Léttir 8,54
Hægt tölt 8,40 8,50 8,50 8,40 8,60 = 8,48
Brokk 8,70 8,70 8,80 8,50 8,60 = 8,66
Yfirferðagangur 8,30 8,70 8,40 8,70 8,50 = 8,52
Áseta 8,20 8,60 8,40 8,50 8,80 = 8,50
3 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 8,52
Hægt tölt 8,10 8,10 8,20 7,80 8,40 = 8,12
Brokk 8,80 8,70 8,60 8,70 8,50 = 8,66
Yfirferðagangur 8,70 8,70 8,70 8,70 8,50 = 8,66
Áseta 8,50 8,60 8,70 8,80 8,50 = 8,62
4 Sól Jónsdóttir Mær frá Bergi Snæfellingur 8,51
Hægt tölt 8,20 8,50 8,30 8,20 8,20 = 8,28
Brokk 8,60 8,70 8,50 8,50 8,60 = 8,58
Yfirferðagangur 8,50 8,70 8,50 8,60 8,50 = 8,56
Áseta 8,60 8,70 8,60 8,70 8,50 = 8,62
5 Aþena Brák Björgvinsdóttir Aða frá Bergi Borgfirðingur 8,27
Hægt tölt 8,40 8,30 8,00 8,10 8,30 = 8,22
Brokk 8,20 8,40 8,10 8,00 8,20 = 8,18
Yfirferðagangur 8,40 8,50 8,20 8,30 8,20 = 8,32
Áseta 8,50 8,50 8,20 8,30 8,30 = 8,36
6 Ari Osterhammer Gunnarsson Blakkur frá Brimilsvöllum Snæfellingur 8,24
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 7,80 8,00 = 7,96
Brokk 8,30 8,20 8,20 8,30 8,40 = 8,28
Yfirferðagangur 8,40 8,50 8,30 8,50 8,40 = 8,42
Áseta 8,30 8,40 8,20 8,40 8,30 = 8,32
7 Anna Lilja Hákonardóttir Líf frá Kolsholti 2 Léttir 8,13
Hægt tölt 7,70 7,40 7,80 8,00 7,80 = 7,74
Brokk 8,40 8,50 8,30 8,30 8,30 = 8,36
Yfirferðagangur 8,50 8,60 7,40 8,40 8,00 = 8,18
Áseta 8,20 8,50 7,80 8,50 8,20 = 8,24
8 Hilmar Þór Þorgeirsson Fata frá Ármóti Borgfirðingur 7,84
Hægt tölt 8,20 8,30 8,30 8,30 8,40 = 8,30
Brokk 6,40 7,80 7,00 7,00 7,70 = 7,18
Yfirferðagangur 8,00 7,80 8,30 8,30 8,00 = 8,08
Áseta 7,70 8,00 7,80 8,00 7,60 = 7,82