Landsamband hestamanna Kristín Rut Íslandsmeistari í gæðingatölti

  • 19. júlí 2025
  • Fréttir
Niðurstöður úr A úrslitum í gæðingatölti í barnaflokki

Kristín Rut Jónsdóttir er Íslandsmeistari í gæðingatölti í barnaflokki en þau Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ unnu sterk úrslit með 8,78 í einkunn.

Landsmótssigurvegarinn í barnaflokki á síðasta Landsmóti, Viktoría Huld Hannesdóttir og Þinur frá Enni urðu í öðru sæti með 8,64 í einkunn og í því þriðja varð Valdís Mist Eyjólfsdóttir á Hnotu frá Þingnesi með 8,60 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr A úrslitunum

A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,78
Hægt tölt 8,70 8,50 8,60 8,70 8,60 8,62
– Stj. og áseta hægt tölt 8,90 8,60 8,70 8,80 8,80 8,76
Tölt frjáls hraði 8,80 8,60 8,70 8,90 8,90 8,78
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 9,00 8,70 8,90 9,10 9,00 8,94

2 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 8,64
Hægt tölt 8,30 8,60 8,70 8,70 8,50 8,56
– Stj. og áseta hægt tölt 8,80 8,70 8,80 8,90 8,70 8,78
Tölt frjáls hraði 8,60 8,70 8,80 8,40 8,40 8,58
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,80 8,70 8,70 8,60 8,50 8,66

3 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Hnota frá Þingnesi 8,60
Hægt tölt 8,00 8,60 8,70 8,80 8,50 8,52
– Stj. og áseta hægt tölt 8,20 8,60 8,70 9,00 8,60 8,62
Tölt frjáls hraði 8,70 8,40 8,70 8,70 8,60 8,62
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,50 8,40 8,70 8,80 8,80 8,64

4 Helga Rún Sigurðardóttir Drottning frá Íbishóli 8,56
Hægt tölt 8,40 8,40 8,50 8,60 8,50 8,48
– Stj. og áseta hægt tölt 8,60 8,50 8,50 8,80 8,60 8,60
Tölt frjáls hraði 8,60 8,50 8,50 8,70 8,50 8,56
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,60 8,50 8,50 8,90 8,60 8,62

5 Hilmir Páll Hannesson Grímur frá Skógarási 8,53

Hægt tölt 8,40 8,40 8,20 8,50 8,30 8,36
– Stj. og áseta hægt tölt 8,50 8,40 8,40 8,70 8,50 8,50
Tölt frjáls hraði 8,60 8,60 8,50 8,60 8,70 8,60
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,60 8,70 8,50 8,70 8,80 8,66

6 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 8,52
Hægt tölt 8,00 8,30 8,40 8,50 8,40 8,32
– Stj. og áseta hægt tölt 8,50 8,30 8,40 8,60 8,50 8,46
Tölt frjáls hraði 8,50 8,60 8,60 8,70 8,60 8,60
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,60 8,60 8,70 8,90 8,70 8,70

7-8 Oliver Sirén Matthíasson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 8,51
Hægt tölt 8,40 8,40 8,30 8,60 8,40 8,42
– Stj. og áseta hægt tölt 8,60 8,40 8,30 8,70 8,50 8,50
Tölt frjáls hraði 8,50 8,40 8,50 8,70 8,50 8,52
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,60 8,50 8,50 8,80 8,60 8,60

7-8 Aron Dyröy Guðmundsson Sunna frá Rauðalæk 8,51
Hægt tölt 8,30 8,40 8,50 8,50 8,40 8,42
– Stj. og áseta hægt tölt 8,60 8,40 8,70 8,70 8,60 8,60
Tölt frjáls hraði 8,30 8,50 8,40 8,50 8,50 8,44
– Stj. og áseta tölt frjáls hraði 8,50 8,60 8,60 8,60 8,60 8,58

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar