Landsamband hestamanna Kristín Rut og Straumur fjórfaldir Íslandsmeistarar

  • 20. júlí 2025
  • Fréttir
Niðurstöður úr A úrslitum í tölti T3 í barnaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga

Kristín Rut Jónsdóttir og Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ er nú fjórfaldir Íslandsmeistarar og Kristín Rut er einnig stigahæst í barnaflokki.

Unnu þau tölt og fjórgang en í tölti hlutu þau 7.11 í einkunn. Í öðru sæti varð Viktoría Huld Hannesdóttir á Steinari frá Stíghúsi með 7.00 og í þriðja Eyvör Sveinbjörnsdóttir á Skál frá Skör með 6.83 í einkunn.

Tímabil móts: 17.07.2025 – 20.07.2025
Nr. 1
Kristín Rut Jónsdóttir – Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ – 7.11
Hægt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00
Tölt með hraðamun 7,00 7,50 7,00 6,50 7,00 7,00
Greitt tölt 7,50 7,50 7,00 7,00 7,50 7,33

Nr. 2
Viktoría Huld Hannesdóttir – Steinar frá Stíghúsi – 7.00
Hægt tölt 7,00 7,00 7,50 6,50 6,50 6,83
Tölt með hraðamun 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00
Greitt tölt 7,50 7,00 7,00 7,50 7,00 7,17

Nr. 3
Eyvör Sveinbjörnsdóttir – Skál frá Skör – 6.83
Hægt tölt 7,00 7,00 6,50 6,50 7,00 6,83
Tölt með hraðamun 6,50 6,50 6,00 7,00 7,00 6,67
Greitt tölt 7,00 7,00 6,00 7,00 7,00 7,00

Nr. 4
Helga Rún Sigurðardóttir – Drottning frá Íbishóli – 6.72
Hægt tölt 6,50 7,00 6,50 7,00 7,00 6,83
Tölt með hraðamun 6,00 6,00 6,50 6,50 6,50 6,33
Greitt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00

Nr. 5-6
Knapi: Hilmir Páll Hannesson – Þoka frá Hamarsey – 6.56
Hægt tölt 6,50 6,50 6,50 7,00 6,50 6,50
Tölt með hraðamun 6,00 6,50 6,00 6,50 6,50 6,33
Greitt tölt 7,00 7,00 6,00 7,00 6,50 6,83

Nr. 5-6
Valdís Mist Eyjólfsdóttir – Hnota frá Þingnesi – 6.56
Hægt tölt 6,50 6,00 7,00 6,00 7,00 6,50
Tölt með hraðamun 6,50 6,00 6,50 6,50 6,50 6,50
Greitt tölt 7,00 6,50 6,50 6,50 7,00 6,67

Nr. 7
Sigríður Elva Elvarsdóttir – Muni frá Syðra-Skörðugili – 6.28
Hægt tölt 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50 6,50
Tölt með hraðamun 5,50 6,00 6,00 6,50 5,50 5,83
Greitt tölt 7,00 6,50 6,50 6,50 6,00 6,50

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar