Kristín vann b úrslit í fjórgangi unglinga
Sigurvegari B-úrslita í V1 fjórgangi unglinaflokki í boði Margrétarhofs eru Kristín Karlsdóttir og Steinar frá Stuðlum með einkunnina 7.10 og tryggðu sér þar með sæti í A-úrslitum. Til hamingju Kristín og gangi ykkur vel í úrslitum á morgun.
Hægt er að horfa á mótið í beinni á Alendis.is og inn á Facebooksíðu mótsins
Niðurstöður – B úrslit – Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur
8 Kristín Karlsdóttir / Steinar frá Stuðlum 7,10
9 Kristinn Már Sigurðarson / Flaumur frá Fákshólum 6,57
10 Matthías Sigurðsson / Njáll frá Kópavogi 6,43