Íslandsmót Kristján og Súla Íslandsmeistarar í gæðingaskeiði í ungmennaflokki

  • 27. júlí 2024
  • Fréttir
Niðurstöður frá Íslandsmóti fullorðna og ungmenna

Kristján Árni Birigsson er Íslandsmeistari í gæðingaskeiði í ungmennaflokki. Hann sat hryssuna Súlu frá Kanastöðum og hlutu þau 7,38 í einkunn.

Í öðru sæti varð Lilja Dögg Ágústsdóttir á Stanley frá Hlemmiskeiði 3 með 7,25 í einkunn og í þriðja sæti Björg Ingólfsdóttir á Kjuða frá Dýrfinnustöðum með 7,17 í einkunn.

Gæðingaskeið – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristján Árni Birgisson Súla frá Kanastöðum 7,38
2 Lilja Dögg Ágústsdóttir Stanley frá Hlemmiskeiði 3 7,25
3 Björg Ingólfsdóttir Kjuði frá Dýrfinnustöðum 7,17
4 Þórgunnur Þórarinsdóttir Djarfur frá Flatatungu 7,08
5 Guðný Dís Jónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 7,00
6 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum 6,96
7 Benedikt Ólafsson Tobías frá Svarfholti 6,88
8 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 6,33
9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum 6,33
10 Sigurður Baldur Ríkharðsson Kjarkur frá Traðarlandi 4,46
11 Matthías Sigurðsson Vigur frá Kjóastöðum 3 4,38
12 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 4,33
13 Herdís Björg Jóhannsdóttir Urla frá Pulu 4,21
14 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Freydís frá Morastöðum 4,08
15 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 3,75
16 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 3,29
17 Eva Kærnested Hvanndal frá Oddhóli 2,13
18 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 1,25
19 Þórey Þula Helgadóttir Kjalar frá Hvammi I 0,92
20 Védís Huld Sigurðardóttir Goði frá Oddgeirshólum 4 0,38
21 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar